fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fréttir

Slær í gegn með hárgreiðslukennslu fyrir feður stúlkna – Myndband

Slær í gegn með hárgreiðslukennslu fyrir feður stúlkna – Myndband

09.02.2017

Margir feður eiga erfitt með að gera hárgreiðslur í hár dætra sinna. Ástæðan er oft sú að þeir hafa verið sjálfir með stutt hár allt sitt líf og ekki vanir að flétta hár, greiða úr flækjum og búa til fallega snúða. Phil Morgese hefur verið einstæður faðir síðan dóttir hans var aðeins ársgömul. Hann hefur Lesa meira

„Nooru“ úr Skam líkt við Blake Lively í flottu viðtali í tímaritinu W

„Nooru“ úr Skam líkt við Blake Lively í flottu viðtali í tímaritinu W

09.02.2017

Norska leikkonan Josefine Frida Petterson hefur notið gríðarlegra vinsælda síðan hún sló í gegn sem Noora Sætre í unglingaþáttunum Skam. Þættirnir gerðu allt vitlaust á norðurlöndunum en RÚV sýnir þættina hér á Íslandi og má nálgast þrjár fyrstu þáttaraðirnar á vefnum þeirra. Bandaríkjamenn hafa gengið frá samningum um sína eigin útgáfu af þessum þáttum og Lesa meira

Nú er komin á markað Gigi Hadid barbídúkka

Nú er komin á markað Gigi Hadid barbídúkka

09.02.2017

Barbí hefur lengi framleitt dúkkur gerðar eins og frægir einstaklingar. Oft á tíðum er dúkkan nánast ekkert lík stjörnunni sem hún á að líkjast, en barbídúkka Gigi Hadid fellur ekki í þann flokk. Barbídúkkan er ótrúlega lík fyrirsætunni, nánst eins og pínkulítill tvíburi hennar. https://www.instagram.com/p/BQOlaLUjjoV/ https://www.instagram.com/p/BQOd6LojvC6/ Það er með ólíkindum hvað dúkkan heppnaðist vel. Hún Lesa meira

„Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

„Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

09.02.2017

Mig langar til að deila með ykkur reynslu sem breytti lífi mínu. Reynslu sem ég hélt að ég gæti aldrei lært að lifa með. Reynslu sem ég hélt að mér myndi aldrei þykja vænt um. Reynslu sem ég hélt ég gæti aldrei talað um án þess að gráta. Reynslu sem ég hélt að ég myndi Lesa meira

Sophie Turner gerði grín að Donald og Melaniu Trump og netverjar elska það

Sophie Turner gerði grín að Donald og Melaniu Trump og netverjar elska það

09.02.2017

Fyrir nokkrum vikum setti Twitter notandi inn færslu með mynd af forsetahjónunum Donald og Melaniu Trump og bað fólk um að nefna betra dúó en þau. https://twitter.com/81/status/824428993365626882?ref_src=twsrc%5Etfw Netverjar höfðu gaman af áskoruninni og nefndu ýmisleg dúó sem þeir töldu vera betri en Donald og Melania Trump. @81 pic.twitter.com/4UzK0STmaq — CashNasty (@CashNastyGaming) January 26, 2017 @81 Lesa meira

Naomi Watanabe hristir upp í staðalímyndum – Þybbin og stolt

Naomi Watanabe hristir upp í staðalímyndum – Þybbin og stolt

09.02.2017

Grínistinn Naomi Watanabe nýtur mikilla vinsælda í Japan. Hún er með næstum sex milljón fylgjendur á Instagram, kemur reglulega fram í sjónvarpsþáttum og á forsíðum tímarita og er með sína eigin fatalínu. Ekki nóg með það, heldur bjó japanskt járnbrautarfyrirtæki til „Naomi lest“ í fyrra. Það er augljóst að hún er dýrkuð og dáð víðsvegar Lesa meira

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

08.02.2017

„Markmiðið er að deyja með minningar, ekki drauma“ – þetta er yfirskriftin á heimasíðu sem opnaði í dag þar sem piparsveinninn Vilhjálmur Þór Gunnarsson er auglýstur í bak og fyrir. Titilmynd síðunnar er af stórhuga karlmanni sem stekkur út úr flugvél – væntanlega er það Villi sjálfur. Villi á samkvæmt upplýsingum á síðunni 29 ára Lesa meira

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

Prinsessu er nauðgað í partýi – Sól Hilmars gerði magnað verkefni um nauðgunarmenningu

08.02.2017

Sól Hilmarsdóttir stundar nám í myndskreytingu við Leeds College of Art. Hún vakti athygli okkar á Bleikt vegna verkefnis sem var hluti af BA ritgerð hennar þar sem hún skoðar nauðgunarmenningu í poppkúltúr. Með ritgerðinni varnn hún sjálfstætt myndskreytt verk, nútímaútgáfu af ævintýrinu um Þyrnirós. Við fengum að heyra meira um verkefnið. „Bókin sjálf fjallar Lesa meira

Erna Kristín: „Glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“

Erna Kristín: „Glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“

08.02.2017

Ég sit hérna upp í sófa & vona að litla barnið sé dottið út. Ég horfi á skítugt gólfið, þvottahrúguna, uppvaskið, dótið, krotið á veggjunum, hundinn sem er í spreng og andvarpa. Þetta er allt að ske akkúrat núna, á meðan ég skrifa þetta. Ég er með óteljandi verkefni hangandi yfir mér sem koma úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af