Guðrún Ýr er upprennandi söngstjarna: ,,Mig langaði að stíga svolítið út fyrir þægindarammann“
Guðrún Ýr er ung og upprennandi söngkona úr Mosfellsbæ. Hún gaf í dag út sitt fyrsta lag sem ber titilinn Ein og er greinilegt að þarna er á ferðinni listamaður sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Guðrún er 21 árs gömul og stundar nám í söng og píanóleik. Bleikt hafði samband við Guðrúnu Lesa meira
Misheppnaðar sjálfsmyndir sýna að það borgar sig að líta í kringum sig
Fólk tekur sjálfsmyndir af sér við allskonar tilefni, stór jafnt sem smá. Svo er algengt að myndunum sé deilt með vinum á samfélagsmiðlum en fólk gleymir stundum að skoða myndirnar vel áður en þeim er deilt, eða skoða bara sig en ekki umhverfið. Hér eru nokkrar myndir, sem Bored Panda tók saman, af fólki sem Lesa meira
Innblástur fyrir helgina: Netasokkabuxur
Það er hægt að nota netasokkabuxur undir buxur, pils og kjóla og koma þær sérstaklega vel út undir rifnum gallabuxum. Í uppáhaldi hjá okkur á Bleikt eru netasokkabuxurnar frá Oroblu en þær heita Tricot. Hér fyrir neðan er smá innblástur frá Pinterest.
Kæru karlmenn: Takið helvítis andskotans myndina
Tveggja barna móðir vakti athygli á dögunum með fallegri Instagram mynd með frábærum myndatexta. Sophie Cachia vildi minna feður á að taka stundum myndir af börnunum sínum með móðurinni. Við myndina skrifaði hún: „Kæru karlmenn, takið myndina. Takið andskotans myndina. Við eyðum heilu dögunum í að ná á mynd fallegum augnablikum ykkar og barnanna. Svo Lesa meira
Bókabingó – Tilvalið til þess að hengja á ísskápinn
Við rákumst á ótrúlega skemmtilegt lestrarbingó á netinu í dag. Bingóið snýst um að prófa að hrista aðeins upp í lestrinum hjá sér og prófa að lesa við aðrar aðstæður. Nú er lestrarátakið Allir lesa að klárast og því tilvalið að nota þetta á lokasprettinum. „Þetta er tæki sem hefur verið notað stundum í grunnskólum Lesa meira
Ný Fokk ofbeldi húfa í sölu
UN Women á Íslandi hefur sett í sölu nýja Fokk ofbeldi húfu. Húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um stöðuga ofbeldið sem konur og stelpur þurfa að þola á almenningssvæðum í borgum heimsins. Við hvetjum ykkur kæru lesendur til þess að styrkja þetta flotta framtak. Segir í tilkynningu frá UN Women á Íslandi: Lesa meira
Khloé Kardashian hélt upp á merkan áfanga með Kim systur sinni
Khloé Kardashian hélt upp á merkilegan áfanga með systrum sínum á dögunum og fékk af því tilefni köku með ökuskírteini. Tilefni veislunnar var að Khloé er loksins laus við eftirnafn fyrrum eiginmannsins Lamars Odon. „Hei krakkar, sjáið hvað aðstoðarfólk Khloé keypti handa henni til að halda upp á að hún fékk nýtt vegabréf án gamla Lesa meira
Barnalán í Hollywood
George Clooney og eiginkona hans Amal eiga von á tvíburum. Matt Damon besti vinur leikarans staðfesti þetta í gær og sagði að þau ættu eftir að verða frábærir foreldrar. Fyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley tilkynnti líka í gær að hún ætti von á barni með unnusta sínum, leikaranum Jason Statham. Rosie tilkynnnti þetta með fallegri mynd á Lesa meira
Ertu með frábæra hugmynd – Vantar þig pening til að framkvæma hana?
Styrkir til atvinnumála kvenna hafa verið veittir síðan 1991 og eru ætlaðar konum eða fyrirtækjum í meirihlutaeigu kvenna (51%). Allar konur sem búa yfir viðskiptahugmynd eða verkefni sem uppfyllir skilyrði um eignarhald, nýnæmi og atvinnusköpun geta sótt um. Við á Bleikt erum sjúk í að sjá konur koma frábærum hugmyndum í framkvæmd. Við ákváðum þess Lesa meira
Gabríela Líf er komin af stað í mömmu-crossfit
Eins og ég talaði um á Snapchat fyrr í vikunni þá var ég að byrja í mömmu-crossfit tímum. Tímarnir eru í Crossfit Reykjavík sem er staðsett í Faxafeni og eru þrisvar í viku. Tímarnir eru ætlaðir verðandi og nýbökuðum mæðrum sem hafa áður æft crossfit. Það er skilyrði að þær sem eru í tímunum hafi Lesa meira