Ásdís Inga setti markmið tengd andlegri heilsu í Meistaramánuði: „Ég tek einn dag í einu“
Ásdís Inga Haraldsdóttir er þjálfari og móðir en hún er ótrúlega hvetjandi og jákvæð á Snapchat. Ásdís Inga hefur sjálf náð ótrúlega flottum árangri en í Meistaramánuði setur hún sérstaka áherslu á andlega vellíðan. Við fengum að heyra meira um hennar Meistaramánuð. Af hverju tekur þú þátt? „Ég tek þátt í meistaramánuði vegna þess að Lesa meira
Dönsku prinsarnir og prinsessurnar klæðast 66° Norður í fríinu sínu
Fyrir litla þjóð eins og Ísland þá er alltaf frábært að sjá íslenskt fyrirtæki njóta vinsælda út fyrir landsteina. 66° Norður hefur skapað sér stórt nafn víðsvegar um heiminn og hafa margar stjörnur sést klæðast flíkum frá fyrirtækinu. Nú hefur 66° Norður fangað athygli konungsfjölskyldunnar í Danmörku, en á Facebook síðu dönsku konungsfjölskyldunnar var birt Lesa meira
Hvað er krúttlegra en dýr? Nýfædd og lítil dýr – Myndir
Við hjá Bleikt elskum dýr, allskonar dýr. Hvað er betra heldur en að eyða frítímanum sínum að leita að krúttlegum myndum af bilaðslega sætum dýrum? Mjög fátt! En hér kemur milljón króna spurningin, hvað er krúttlegra en dýr? Og svarið er (ekki heilagt svar): Þegar dýrin eru nýfædd og ung. Þá erum við að meina Lesa meira
Myndir frá Westminster hundasýningunni
Westminster Dog Show er háttvirt hundasýning sem hefur verið haldin hvert ár síðan 1877. Tæplega þrjú þúsund hundar taka þátt og er sýningin svo stór að það verður að halda hana á tveimur dögum. Í sýningunni keppa ótrúlega fjölbreyttar tegundir hunda og er þetta viðburður sem margir bíða með mikilli eftirvæntingu hvert ár. Sýningin er Lesa meira
Faðir kemur dóttur sinni á óvart með ótrúlegri „Fríða og Dýrið“ ljósmyndaseríu með hana í aðalhlutverki
Josh Rossi kom dóttur sinni á óvart með ótrúlega fallegri gjöf á Valentínusardaginn. Josh er atvinnuljósmyndari og ákvað að búa til ógleymanlega „Fríða og dýrið“ ljósmyndaseríu fyrir þriggja ára dóttir sína Nellee. Hann fór Þýskalands, Ítalíu, Kalíforníu og fleiri landa þar sem hann tók myndir af köstölum, þorpum og öðrum fallegum kennileitum. Síðan eftir að Lesa meira
Uppskrift: Banana- og hnetu möffins
Þessar einföldu möffins tekur innan við tuttugu mínútur að baka í ofninum og eru ótrúlega bragðgóðar. Uppskrift: 2 egg 110 gr brætt smjör 2 þroskaðir bananar (stappaðir) 1 tsk vanilludropar 230 gr hveiti 180 gr sykur 1 tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi ¼ tsk salt 1 ½ tsk kanill 75 gr saxaðar brasilíu hnetur Aðferð: Lesa meira
Hann þjáist af svefnlömun og endurgerir martraðirnar með ljósmyndum
Ljósmyndarinn Nicolas Bruno eyðir dögunum sínum eins og við hin, en næturnar hans eru allt öðruvísi og mjög óhugnanlegar. Nicolas, 22 ára, þjáist af svefnlömun og hefur gert það síðastliðin sjö ár. Sem þýðir að hann upplifir martraðir mun skýrar og greinilegar heldur en annað fólk. Svefnlömun er ástand sem er oft einnig nefnt svefnrofalömun Lesa meira
Sia biður Kanye West að hætta að nota loðfeldi: „Þetta er svo sorglegt“
Margir töldu Yeezy Season 5 línuna hans Kanye West vera sú „bestu hingað til,“ en ein stjarna var ekki á sama máli. Söngkonan Sia spurði Kanye á Twitter hvort hann væri tilbúinn að „íhuga að sleppa loðfeldum“ eftir tískusýninguna hans á New York tískuvikunni. Kanye notaði loðfeld í tveimur „lúkkum“ í sýningunni. Sia deildi myndbandi, Lesa meira
Ale Sif er dugleg í Meistaramánuði: „Það er fátt betra en tilfinningin þegar maður nær markmiðunum sínum“
Alexandra Sif Nikulásdóttir og kölluð Ale Sif og er hún ein af þeim fjölmörgu sem taka þátt í Meistaramánuði þessa dagana. Ale Sif er 28 ára og þjálfari hjá FitSuccess ásamt því að vera förðunarfræðingur. Hún elskar hollan og góðan lífsstíl og deilir ýmsum ráðum tengdum honum ásamt öðru skemmtilegu á Snapchatinu sínu alesifnikka og Lesa meira
Allir elska hinn heillandi Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada
Það er ekkert leyndarmál að Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er heillandi maður. Hann hefur sigrað hjörtu fólks víðsvegar í heiminum síðan hann var kjörinn í embætti. Nú lítur út fyrir að hann sé líka að sigra hjörtu frægra persóna og embættismanna, eins og Elísabetar Bretadrottningar, Emmu Watson, Ivönku Trump og jafnvel Donald Trump. Það er Lesa meira