Dóttir Karenar hafnaði brjóstinu: „Ég mjólkaði samt eins og belja en börn eru ekki öll eins“
Frá því að Karen Mjöll varð ólétt var hún harð ákveðin í því að barnið hennar skyldi vera á brjósti eins lengi og hægt væri. Brjóstagjöfin gekk eins og í sögu um leið og Anja Myrk kom í heiminn. Þegar hún var um sex vikna gömul fór hún allt í einu að verða „reið“ við brjóstin á Lesa meira
Brúðkaupslisti fyrir verðandi brúðhjón frá Hildi Hlín
Flestir sem þekkja mig vita að ég er einstaklega skipulögð manneskja og elska að búa til lista. Við getum eiginlega sagt að allt sem ég geri, þarf að gera eða ætla mér að gera sé merkt á einhverjum af þessum þúsund „to do”-listum sem ég á og hef vandlega skipt niður eftir viðfangsefni og mikilvægi. Lesa meira
Vandræðalegar auglýsingar af speglum til sölu
Ert þú að fara að selja spegil í bráð? Þá gætir þú tekið þessa frábæru sölumenn þér til fyrirmyndar og þá eru miklar líkur á því að spegill verði seldur fljótlega eftir að auglýsingin kemur á netið. Það getur reynst erfitt að taka góða mynd af spegli án þess að spegilmyndin af manni sjálfum eða Lesa meira
Sunna Rós fæddi barn í beinni útsendingu
Sunna Rós Baxter eignaðist sitt annað barn þann 13. október á síðasta ári, fæðingin stóð yfir í hálfan sólarhring og tók virkilega á Sunnu. Það sem vekur þó mestu athyglina er að Sunna fæddi barnið í beinni útsendingu á Snapchat og leyfði þar með þúsundum af ókunnugu fólki að fylgjast með einni af persónulegustu reynslu lífs hennar. „Alla meðgönguna var ég Lesa meira
Uppskrift að prjónahúfu frá Petit Knitting
Sjöfn Kristjánsdóttir er hönnuður og hugmyndasmiður Petit Knitting. Unnusti hennar, Grétar Karl Arason, sinnir öllu öðru en prjónaskapnum. „Þótt það sé á stefnuskránni að hann byrji að prjóna líka,“ segir Sjöfn og brosir. Hugmyndin að Petit Knitting fæddist í fæðingarorlofi með son þeirra, Ara Sjafnar Grétarsson, í mars 2017. „Ég hafði afkastað gríðarlega miklu í prjónaskap, bæði á meðgöngunni og eftir fæðingu.“ Lesa meira
Sjö ára gamall drengur fann sálufélagann í ketti sem lítur alveg eins út og hann sjálfur
Sjö ára gamall drengur sem lagður hefur verið í einelti fyrir útlit sitt eignaðist kött sem er bæði með klofna vör og eins augu og drengurinn. Madden frá Oklahoma fæddist með klofna vör og mismunandi augnlit á hvoru auga. Í síðustu viku þá setti ein vinkona mín mynd af kettinum í sérstakan hóp sem ég er í fyrir Lesa meira
Sigurjón greindist með eitlakrabbamein og þarf á hjálp að halda
Sigurjón Þór Widnes Friðriksson greindist með eitlakrabbamein af gerðinni Hodgkins fyrir um tveimur vikum síðan. Ekki er vitað á hvaða stigi krabbameinið er eða hversu dreift það er um líkamann en Sigurjón og kærasta hans Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir eru um þessar mundir stödd í Danmörku þar sem Sigurjón fer í jáeindaskanna þar sem enn er ekki boðið upp á Lesa meira
Ofurkrúttlegt myndband af hundinum Pollý og kettinum Skralla sem eiga einstaka vináttu
Líney María Hjálmarsdóttir býr í Skagafirði með hundinn sinn Pollý og köttinn Skralla sem eiga einstaklega fallegt vinasamband. Þau leita að hvort öðru og leika sér saman alla daga, hvort sem er úti eða inni. Pollý er 11 mánaða gömul og Skralli er 9 mánaða en hann kom til okkar sem kettlingur þegar hann var Lesa meira
Synirnir umskornir án samþykkis: „Það að misþyrma barni á þennan hátt ætti að vera bannað með lögum“
Íslensk kona sem kýs að koma ekki fram undir nafni vegna hræðslu við fordóma greindi blaðamanni Bleikt á dögunum frá þeirri hræðilegu reynslu þegar báðir synir hennar voru umskornir án hennar samþykkis. Þetta byrjaði á eldri syni mínum sem fæddist í Las Vegas, Nevada. Þegar maður fer upp á spítalann þá þarf að fylla út pappíra þar Lesa meira