fbpx
Fimmtudagur 23.september 2021

Frakkland

Skuggi hneykslismála gerir Le Pen og flokki hennar erfitt fyrir – Óviðeigandi ummæli um sjálfsvíg

Skuggi hneykslismála gerir Le Pen og flokki hennar erfitt fyrir – Óviðeigandi ummæli um sjálfsvíg

Pressan
12.06.2021

Þann 20. júní ganga Frakkar að kjörborðinu og kjósa til héraðsstjórna. Rassemblement National, sem hét áður Front National, flokkur Marine Le Pen glímir við ýmis hneykslismál í aðdraganda kosninganna. Margir frambjóðendur flokksins hafa komist í fréttirnar fyrir ummæli sem eru sögð vera ýmist óviðeigandi pólitískt séð eða beri merki kynþáttahaturs. Stærstu mistökin í sögu flokksins gerði Julien Odoul, frambjóðandi í Bourgogne–Franche–Comte, þegar hann gerði Lesa meira

18 ára frönsk stúlka nýtur lögregluverndar – 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir

18 ára frönsk stúlka nýtur lögregluverndar – 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir

Pressan
04.06.2021

„Þú átt skilið að vera skorin á háls,“ voru skilaboðin sem Mila, sem er 18 ára frönsk stúlka, bárust. Henni bárust um 100.000 hatursskilaboð og morðhótanir og sá lögreglan sig tilneydda til að veita henni sólarhringsvernd sem og allri fjölskyldu hennar. Allt hófst þetta á síðasta ári þegar Mila birti myndbönd á Instagram og Tiktok þar sem hún gagnrýndi íslamstrú. Það gerði hún Lesa meira

Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu

Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu

Pressan
05.05.2021

Frakkar eru reiðubúnir til að loka fyrir rafmagn til bresku eyjunnar Jersey, sem er rétt undan strönd Frakklands, ef Bretar fara ekki eftir ákvæðum Brexit um fiskveiðar. Þetta sagði Annick Girardin, sjávarútvegsráðherra Frakka, í gær. Hún sagði franska þinginu þá að Frakkar væru reiðubúnir til að beita þeim refsiákvæðum sem Brexitsamningurinn heimilar þeim að beita.  Hún sagði að stjórnvöld á Jersey, sem Lesa meira

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Málið sem skekur Frakkland – Hermenn vara við uppgangi múslíma og borgarastyrjöld

Pressan
04.05.2021

Um 1.000 franskir hermenn, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa verið á allra vörum í Frakklandi að undanförnu eftir að þeir birtu opið bréf í tímaritinu Valeurs Actuelles, sem er hægrisinnað, nýlega. Í bréfinu vara þeir við því að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í landinu og að mörg þúsund manns muni látast í henni. Meðal þeirra sem skrifa undir Lesa meira

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Pressan
29.04.2021

Franska lögreglan handtók í gær sjö fyrrum öfgavinstrimenn. Allir eru þeir ítalskir. Sex eru fyrrum liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Rauðu herdeildanna og sá sjöundi var einn stofnandi Lotta Continua sem voru herská samtök. Sjömenningarnir höfðu allir hlotið dóma á Ítalíu fyrir hryðjuverk á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum og höfðu verið eftirlýstir síðan. Það var ekkert leyndarmál að fólkið Lesa meira

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Frakkar banna flug á stuttum vegalengdum ef hægt er að ferðast með járnbrautarlestum

Pressan
18.04.2021

Franska þingið samþykkti nýlega bann við flugi á stuttum flugleiðum innanlands ef hægt er að ferðast sömu leið með járnbrautarlestum á innan við tveimur og hálfri klukkustund. Bannið nær ekki til tengiflugs. Markmiðið með lögunum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Afgreiðslu málsins er þó ekki endanlega lokið og á efri deild þingsins eftir að Lesa meira

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Pressan
15.04.2021

Þetta sýnir hversu takmörkuð og ófullnægjandi verkfæri nútímans geta verið segir Benoit Kieffer bæjarstjóri um þá ákvörðun Facebook að eyða síðu bæjar hans af samfélagsmiðlinum. Bæjarfélagið, sem er í Frakklandi, hefur nú fengið afsökunarbeiðni frá Facebook en ekki er ljóst hvort það nægir til að slá á reiði 5.000 íbúa bæjarins. Samkvæmt því sem segir Lesa meira

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Pressan
12.04.2021

Í síðustu viku var næturfrost víða í Frakklandi og það í nokkrar nætur. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir vínbændur sem segja þetta versta frostakaflann, á þessum árstíma, áratugum saman. Frostið ógnar uppskeru í þekktustu og bestu vínframleiðsluhéruðum landsins. The Guardian segir að ríkisstjórnin sé nú að undirbúa björgunarpakka handa vínframleiðendum vegna þessa. Vínbændur segja að vínviðurinn hafi farið Lesa meira

Sífellt fleiri ungir COVID-19-sjúklingar enda á gjörgæsludeildum

Sífellt fleiri ungir COVID-19-sjúklingar enda á gjörgæsludeildum

Pressan
31.03.2021

Frakkland er nú í miðri þriðju bylgju heimsfaraldursins og álagið á heilbrigðiskerfi landsins er mikið. Eitt af því sem veldur miklum áhyggjum er að sífellt fleira ungt fólk er lagt inn á gjörgæsludeildir vegna alvarlegra COVID-19 veikinda. Læknar tóku eftir þessari þróun í upphafi árs og síðan þá hefur hlutfall ungra sjúklinga aukist. Sérfræðingar hafa spurt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af