fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020

Forvarnir

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

Pressan
10.06.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira

Hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuforvörnum í skólum

Hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuforvörnum í skólum

Fókus
05.02.2019

Embætti landlæknis hefur gefið út staðreyndablað um hvað virkar í tóbaks-, áfengis- og vímuvörnum í skólum. Staðreyndablaðið má prenta út hér. Ráðleggingarnar byggja á niðurstöðum rannsókna þar sem kemur fram að árangursríkar forvarnir leggja áherslu á gagnvirkar, sveigjanlegar og fjölbreyttar aðferðir. Hræðsluáróður og stutt erindi án eftirfylgni og undirbúnings ber að varast þar sem þau Lesa meira

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Fókus
22.01.2019

Hafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur um nokkurt skeið farið þá leið að bjóða upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna.   Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að umræðan verði oft á tíðum opnari og öðruvísi og þykir því góð viðbót við Lesa meira

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Fókus
12.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Bein útsending: „Hver er þín saga? Meðvirkni og fjölskyldumynstur“

Bein útsending: „Hver er þín saga? Meðvirkni og fjölskyldumynstur“

Fókus
08.10.2018

Málþingið Allsgáð æska, Samráðsvettvangur um vímuefnaforvarnir og valdeflingu foreldra, fer fram í dag kl. 17-19 í Gerðubergi. Að málþinginu standa fulltrúar frá Vímulausri æsku, IOGT á Íslandi og Olnbogabörnum. Málþingið er annað í röðinni og verður því streymt í beinni útsendingu á DV.is. Á dagskrá eru eftirfarandi erindi: „Að missa barn. Reynslusaga Óskar Vídalín, Minningarsjóði Lesa meira

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Fréttir
31.08.2018

Laugardaginn 1. september fer fram málþing, sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa Lesa meira

Einar Darri var aðeins 18 ára þegar hann lést – „Við eigum öll bara eitt líf“ – Fyrsta forvarnaverkefnið í minningu Einars Darra

Einar Darri var aðeins 18 ára þegar hann lést – „Við eigum öll bara eitt líf“ – Fyrsta forvarnaverkefnið í minningu Einars Darra

Fókus
04.07.2018

Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn eftir neyslu róandi lyfja, hann var aðeins 18 ára, fæddur 10. febrúar 2000. Andlát hans var reiðarslag fyrir fjölskylduna og kom þeim í opna skjöldu. Nokkrum dögum síðar kom í ljós að Einar Daddi hafi fiktað við notkun lyfja í stuttan tíma, en hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af