fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Eddie Howe stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni

Eddie Howe stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni

433
16.02.2018

Eddie Howe, stjóri Bournemouth var í dag valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Bournemouth tapaði ekki leik í janúar, gerði tvö jafntefli og vann tvo leiki. Sigrar liðsins komu gegn stórliðum Arsenal og Chelsea og hefur liðið verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum. Bournemouth situr sem stendur tíunda sæti deildarinnar með 31 stig Lesa meira

Myndir: Aubameyang er sagður vera að kaupa rosalegt hús í London

Myndir: Aubameyang er sagður vera að kaupa rosalegt hús í London

433
16.02.2018

Pierre-Emerick Aubameyang gekk til liðs við Arsenal í janúarglugganum. Hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund og borgaði Arsenal í kringum 58 milljónir punda fyrir hann. Aubameyang er dýrasti leikmaður í sögu félagsins og hefur hann farið vel af stað með liðinu og hefur hann skorað 1 mark í 2 leikjum fyrir félagið. Hann er Lesa meira

Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína

Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína

433
16.02.2018

Þann 23. nóvember árið 1953 birtist forsíðufrétt í Mánudagsblaðinu um að kynvilla fyndist hér á landi. Þar kom fram að vitað væri um kynvillinga sem störfuðu hjá tiltekinni ríkisstofnun. Tekið var fram að greinin væri ekki rituð til að ákæra neinn mann eða stofnun. „Til þeirra hefur sézt og um þá er vitað.“ Blaðamaður þóttist Lesa meira

Fer Pogba til Real eða mun hann sanna sig hjá United?

Fer Pogba til Real eða mun hann sanna sig hjá United?

433
16.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid ætlar að leggja fram tilboð í Lesa meira

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

433
16.02.2018

2012 fékk bandaríska hjúkrunarkonan Kimberly Clark Fowler lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Frá janúar til apríl 2008 myrti hún fimm sjúklinga sinna með því að gefa þeim bleikiefni í æð. Kimberly var handtekin 1. apríl 2008.Við réttarhöldin yfir Kimberly sagði dóttir eins fórnarlamba hennar við hana: „Ég vona að þú brennir í helvíti.“

Kjartan Henry: Eins og annar heimur

Kjartan Henry: Eins og annar heimur

433
16.02.2018

„Hrósið fær stjórnir Gildis og LSH lífeyrissjóða fá hrósið að þessu sinni fyrir að segja nei við kaupum á hlutabréfum í Arionbanka. Það átti að halda upplýsingum um raunverulega fjárhagsstöðu bankans frá þeim en þeir létu ekki plata sig. Flott hjá lífeyrissjóðunum að taka ekki þátt í þessu til þess að moka út arðgreiðslum til Lesa meira

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni

433
16.02.2018

The Shape of Water fjallar um einmanaleikann og tilfinninguna að vera öðruvísi, óhefðbundna vináttu og ást. Hún er fallegur og hugljúfur óður til ástarinnar og gullfalleg fyrir augu og eyru. Mynd sem spilar á tilfinningarnar og fær mann til að trúa að einhvers staðar sé einhver fyrir hvert okkar, hversu sérstök sem við erum. ****½ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af