Bellerin gagnrýnir ArsenalFanTV
433ArsenalFanTV er eitthvað sem vekur oft mikla athygli og hefur gert síðustu ár. Hector Bellerin varnarmaður Arsenal hefur ekki mikið álit á þessum mönnum. ,,Ég held að það séu ekki margir leikmenn sem fara á netið og skoða ArsenalFanTV,“ sagði Bellerin. ,,Þetta kemur stundum á tímalínu hjá mér, ég á vini sem koma oft og Lesa meira
Myndir: Nýr heimavöllur Spurs að taka á sig mynd
433Nýr White Hart Lane, heimavöllur Tottenham er byrjaður að taka á sig mynd. Völlurinn á að vera klár í slaginn þegar nýtt tímabil hefst í haust. Tottenham hefur í ár spilað heimaleiki sína á Wembley á meðan verið að klára nýjan völl. Tottenham mun efitr þetta leika á einum allra flottasta leikvangi í heimi. Myndir Lesa meira
Fjórir leikmenn West Brom grunaðir um að stela leigubíl
433Fjórir leikmenn í aðalliði West Brom eru grunaðir um að hafa rænt leigubíl í Barcelona. West Brom var að koma úr æfingarferð á Spáni þar sem eitt kvöld var skemmtikvöld. Þar voru fjórir leikmenn í gír og eru sakaðir um að hafa stolið leigubíl. ,,Félagið getur staðfest að fjórir leikmenn aðalliðsins voru í atviki á Lesa meira
Batshuayi ósáttur með spilatíma sinn hjá Chelsea
433Michy Batshuayi, framherji Chelsea er afar ósáttur með þann spilatíma sem hann fékk hjá félaginu. Hann gekk til liðs við Dortmund í janúarglugganum og mun klára tímabilið á láni hjá þýska félaginu. Batshuayi hefur verið magnaður í Þýskalandi og hefur nú skorað 5 mörk og lagt upp eitt síðan hann kom til Dortmund í lok Lesa meira
Aguero er leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni
433Sergio Aguero, framherji Manchester City hefur verið valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var magnaður í janúar og skoraði fimm mörk fyrir City í ensku úrvalsdeildinni. Þá skoraði hann þrennu í 3-1 sigri City á Newcastle þann 20. janúar síðastliðinn. Aguero hefur verið sjóðandi heitur í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og hefur hann Lesa meira
Ástæðan fyrir því að Pogba virkaði pirraður á bekknum gegn Newcastle
433Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu en um leið og Newcastle skoraði var Paul Pogba skipt af velli. Það náðist mynd af Pogba á bekknum þar sem hann virkaði afar Lesa meira
Kennir Sanchez um slæma spilamennsku Pogba
433Paul Ince, fyrrum fyrirliði Manchester United kennir Alexis Sanchez um slæma spilamennsku Paul Pogba að undanförnu. Sanchez kom til félagsins í janúarglugganum í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Sanchez er orðinn launahæsti leikmaður liðsins. Pogba hefur ekki spilað vel í undanförnum leikjum og byrjaði meðal annars á bekknum í 2-0 sigri liðsins á Huddersfield í Lesa meira
Varnarmaður Liverpool útskýrir hvernig félagið getur unnið Meistaradeildina
433Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool telur að liðið geti unnið Meistaradeildina í vor. Liverpool heimsótti Porto í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í vikunni en leiknum lauk með öruggum 5-0 sigri gestanna. Það voru þeir Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Mane skoraði þrennu. „Af hverju Lesa meira
Wenger íhugar að hvíla menn fyrir úrslit Deildarbikarsins
433Östersunds tók á móti Arsenal í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærdag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Nacho Monreal og Mesut Ozil sem skoruðu mörk Arsenal og þá varð Sotirios Papagiannopoulos fyrir því óláni að skora sjálfsmark og lokatölur því 3-0 fyrir gestina. Seinni leikur liðanna fer fram þann 22. febrúar Lesa meira
Arsenal að reyna kaupa sóknarmann Barcelona fyrir Aubameyang?
433Arsenal vill fá Ousmane Dembele, sóknarmann Barcelona til félagsins í sumar en það er Calciomercato sem greinir frá þessu. Dembele var keyptur til Barcelona, síðasta sumar frá Dortmund en spænska félagið borgaði 93 milljónir punda fyrir hann. Hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli síðan hann kom til Spánar og hefur aðeins komið við sögu Lesa meira
