Mourinho staðfestir að hann ætli að kaupa miðjumann
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að hann ætli sér að kaupa miðjumann í sumar. Michael Carrick mun þá leggja skóna á hilluna og Marouane Fellaini gæti farið. ,,Við verðum að kaupa miðjumann því Michael Carrick verður ekki lengur,“ sagði Mourinho. ,,Við þurfum jafnvægi í liðið og ég hef sagt það lengi.“ ,,Það er Lesa meira
Real Madrid hefur ekki áhuga á Pogba
433Guilem Balague séfræðingur Sky Sports segir að Real Madrid hafi ekki áhuga á Paul Pogba í sumar. Real Madrid ætlar að styrkja lið sitt mikið í sumar en mun ekki hafa fjármuni í Pogba að mati Balague. Real mun setja mikið púður í sóknarlínu og vörn sína en miðjan er sterk fyrir. ,,Real Madrid mun Lesa meira
Brasilía staðfestir 15 leikmenn sem fara á HM
433Tite þjálfari Brasilíu er ekkrt að slaka á með hlutina og hefur valið 15 leikmenn sem fara á HM í sumar. Um er að ræða 15 frábæra leikmenn en þá eru bara átta sæti eftir í HM hóp liðsins. Margir frábærir leikmenn eru að berjast um þau sæti, að koma til Rússlands. Þarna eru ekki Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433Hjátrú og trú tengist mikið inn í íþróttir og í Bandaríkjunum eru mörg dæmi þess að íþróttafólk telji að trú sín á guð hjálpi mikið til. Sú hefð er ekki eins rík á okkar ástkæra Íslandi en nokkrir íþróttamenn trúa þó á guð en kannski ekki á hjálp hans í keppni. Hjátrú er einnig stór Lesa meira
Þetta eru leikmenn West Brom sem eru sakaðir um að stela leigubíl
433Fjórir leikmenn í aðalliði West Brom eru grunaðir um að hafa rænt leigubíl í Barcelona. West Brom var að koma úr æfingarferð á Spáni þar sem eitt kvöld var skemmtikvöld. Þar voru fjórir leikmenn í gír og eru sakaðir um að hafa stolið leigubíl. ,,Félagið getur staðfest að fjórir leikmenn aðalliðsins voru í atviki á Lesa meira
Fyrsta mark Giroud í stórsigri – Vardy skaut Leicester áfram
433Chelsea er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir sigur á Hull í 16 liða úrslitum. Það var Willian sem kom Chelsea á bragðið áður en Pedro bætti við forystuna. Willian skoraði svo sitt annað mark áður en Olivier Giroud skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Hull gat minnkað forskot Chelsea í fyrri Lesa meira
Lukaku lofar því að snúa aftur heim
433Romelu Lukaku framherji Manchester United lofar því að spila einn daginn aftur með Anderlecht. Þar ólst Lukaku upp áður en hann hélt til Englands. Hann lék fjölda leikja ungur að árum með aðalliði félagsins. ,,Draumur minn var alltaf að spila fyrir Anderlecht,“ sagði framherjinn. Hann hefur á Englandi leiki með Chelsea, West Brom, Everton og Lesa meira
Spilar Zlatan á morgun?
433Sænski framherjinn, Zlatan Ibrahimovic gæti spilað sinn fyrsta leik í lengri tíma á morgun. Zlatan snéri aftur eftir langa fjarveru í nóvember og spilaði þá nokkra leiki með United. Hann hefur hins vegar verið fjarverandi síðustu vikur. Zlatan hefur æft með United síðustu daga og vikur og gæti komið við sögu gegn Huddersfield í bikarnum Lesa meira
Pardew svekktur – Leikmenn brutu reglur og sakaður um þjófnað
433Fjórir leikmenn í aðalliði West Brom eru grunaðir um að hafa rænt leigubíl í Barcelona. West Brom var að koma úr æfingarferð á Spáni þar sem eitt kvöld var skemmtikvöld. Þar voru fjórir leikmenn í gír og eru sakaðir um að hafa stolið leigubíl. Leikmenn áttu hins vegar að koma heim fyrir miðnætti en eftir Lesa meira
Mourinho staðfestir endurkomu Bailly
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Eric Bailly sé klár í slaginn á nýjan leik. Varnarmaðurinn hefur frá síðan í nóvember og fer í aðgerð í desember. Vörn United hefur fengið gagnrýni og mun Bailly mögulega byrja gegn Huddersfield í bikarnum á morgun. Líklegt er þó að Bailly byrji ekki á morgun en Lesa meira
