fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Mourinho staðfestir að hann ætli að kaupa miðjumann

Mourinho staðfestir að hann ætli að kaupa miðjumann

433
17.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að hann ætli sér að kaupa miðjumann í sumar. Michael Carrick mun þá leggja skóna á hilluna og Marouane Fellaini gæti farið. ,,Við verðum að kaupa miðjumann því Michael Carrick verður ekki lengur,“ sagði Mourinho. ,,Við þurfum jafnvægi í liðið og ég hef sagt það lengi.“ ,,Það er Lesa meira

Þetta eru leikmenn West Brom sem eru sakaðir um að stela leigubíl

Þetta eru leikmenn West Brom sem eru sakaðir um að stela leigubíl

433
16.02.2018

Fjórir leikmenn í aðalliði West Brom eru grunaðir um að hafa rænt leigubíl í Barcelona. West Brom var að koma úr æfingarferð á Spáni þar sem eitt kvöld var skemmtikvöld. Þar voru fjórir leikmenn í gír og eru sakaðir um að hafa stolið leigubíl. ,,Félagið getur staðfest að fjórir leikmenn aðalliðsins voru í atviki á Lesa meira

Fyrsta mark Giroud í stórsigri – Vardy skaut Leicester áfram

Fyrsta mark Giroud í stórsigri – Vardy skaut Leicester áfram

433
16.02.2018

Chelsea er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir sigur á Hull í 16 liða úrslitum. Það var Willian sem kom Chelsea á bragðið áður en Pedro bætti við forystuna. Willian skoraði svo sitt annað mark áður en Olivier Giroud skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Hull gat minnkað forskot Chelsea í fyrri Lesa meira

Lukaku lofar því að snúa aftur heim

Lukaku lofar því að snúa aftur heim

433
16.02.2018

Romelu Lukaku framherji Manchester United lofar því að spila einn daginn aftur með Anderlecht. Þar ólst Lukaku upp áður en hann hélt til Englands. Hann lék fjölda leikja ungur að árum með aðalliði félagsins. ,,Draumur minn var alltaf að spila fyrir Anderlecht,“ sagði framherjinn. Hann hefur á Englandi leiki með Chelsea, West Brom, Everton og Lesa meira

Spilar Zlatan á morgun?

Spilar Zlatan á morgun?

433
16.02.2018

Sænski framherjinn, Zlatan Ibrahimovic gæti spilað sinn fyrsta leik í lengri tíma á morgun. Zlatan snéri aftur eftir langa fjarveru í nóvember og spilaði þá nokkra leiki með United. Hann hefur hins vegar verið fjarverandi síðustu vikur. Zlatan hefur æft með United síðustu daga og vikur og gæti komið við sögu gegn Huddersfield í bikarnum Lesa meira

Mourinho staðfestir endurkomu Bailly

Mourinho staðfestir endurkomu Bailly

433
16.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Eric Bailly sé klár í slaginn á nýjan leik. Varnarmaðurinn hefur frá síðan í nóvember og fer í aðgerð í desember. Vörn United hefur fengið gagnrýni og mun Bailly mögulega byrja gegn Huddersfield í bikarnum á morgun. Líklegt er þó að Bailly byrji ekki á morgun en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af