Elín Metta niðurbrotin í viðtali: Mikilvægt að vera til staðar fyrir hvor aðra
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég er auðvitað bara hundsvekkt að fá ekkert út úr þessum leik, því við áttum allavega að fá eitt stig í gær,“ sagði Elín Metta Jensen á æfingu íslenska liðsins í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Lesa meira
Agla María: Átti engan veginn von á að ég myndi byrja
433Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, bjóst ekki við að fá að byrja leikinn gegn Frökkum í kvöld. Agla er aðeins 17 ára gömul en hún var í byrjunarliðinu er Ísland tapaði 1-0 gegn Frökkum á EM. ,,Ég hefði getað gert betur en þetta var svoleiðis leikur, þær eru með mjög gott lið,“ sagði Agla. Lesa meira
Guðbjörg: Þær voru hálf grenjandi
433Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, var mjög svekkt með tap gegn Frökkum í kvöld. Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap á EM í Hollandi en eina mark leiksins skoruðu Frakkar úr vítaspyrnu. ,,Ég er fyrst og fremst mjög svekkt. Ég var að segja í öðru viðtali að mér líður pínu eins og ég Lesa meira
Hallbera: Man ekkert hvað Freyr var að segja
433Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var svekkt með að fá ekki meira í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum í fyrsta leik á EM í Hollandi. ,,Maður er auðvitað hundsvekktur. Þær voru meira með boltann en þær sköpuðu sér ekki dauðafæri og ég hafði aldrei á tilfinningunni að þær væru að fara skora áður Lesa meira
Olga Færseth: Nei, ég hefði hlegið að þér
433Fyrrum landsliðskonan Olga Færseth er mætt til Hollands og mun fylgjast með Íslandi spila gegn Frakklandi á EM í kvöld. Olga er spennt fyrir leik kvöldsins og telur hún að íslenska liðið eigi möguleika á að ná í ágætis úrslit. ,,Leikurinn leggst ótrúlega vel í mig. Við vitum það að Frakkarnir eru gríðarlega sterkar og Lesa meira
Jói Kalli um ævintýrið á EM – Ég er ekki vanur að sjá um pelann
433,,Ég held að það sé hugur í öllum Íslendingum,“ sagði Jóhannes Karl Sigsteinsson maður Hörpur Þorsteindóttir við 433.is í Hollandi í dag. Harpa eignaðist barn fyrr á þessu ári og og er Jóhannes með það í Hollandi á meðan Harpa tekur þátt í mótinu, Harpa gistir þó með þeim og sér um að allt gangi Lesa meira
Guðni Th í Hollandi – Eigum að leyfa okkur að sameinast á svona stundu
433link;http://433.pressan.is/433tv/gudni-th-i-hollandi-eigum-ad-leyfa-okkur-ad-sameinast-a-svona-stundu/
Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart
433,,Við erum að fara að vinna þennan leik mjög óvænt 2-1,“ sagði Þorkell Máni Pétursson við 433.is á EM í Hollandi í dag. Máni ásamt 3 þúsund Íslendingum er mættur á EM í Hollandi til að styðja stelpurnar okkar á mótinu. Fyrsti leikur er gegn Frakklandi í kvöld og Máni er viss um að Ísland Lesa meira
Gummi Ben á EM í Hollandi – Ekki ósvipuð stemming og í Frakklandi
433,,Það er einhver stemming í gangi, ekki ósvipuð stemming eins og í Frakklandi,“ sagði Guðmundur Benediktsson við 433.is í Hollandi í dag. Gummi Ben er mættur á EM í Hollandi og ætlar að sjá stelpurnar okkar mæta Frakklandi í kvöld í fyrsta leik. ,,Mér finnst líka sjálfstraust og trú í stelpunum okkar þrátt fyrir að Lesa meira
Willum: Guðmundur Andri bestur okkar KR-inga í dag
433,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki bjóða upp á að vera 1-0 undir, mér fannst þettta steindautt 0-0,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld. KR er aðeins fyrir ofan fallsætið á markatölu og staðan ekki björt. ,,Við þurftum að opna okkur þegar leið á seinni hálfleikinn, þeir svara siðan með Lesa meira
