fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Sanchez ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Mourinho og Guardiola

Sanchez ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Mourinho og Guardiola

433
21.01.2018

Alexis Sanchez er að ganga til liðs við Manchester United og mun hann gangast undir læknisskoðun hjá félaginu, síðar í dag. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann fer til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem er að ganga til liðs við Arsenal. Sanchez verður þar með ellefti leikmaðurinn sem spilar fyrir bæði Lesa meira

Arsenal hefur lagt fram annað tilboð í Aubameyang

Arsenal hefur lagt fram annað tilboð í Aubameyang

433
21.01.2018

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Hann var ekki í hóp hjá Dortmund sem gerði jafntefli við Herthu Berlin á föstudaginn og þá flaug Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu til London í gær til þess að hitta forráðamenn Arsenal. Enska félagið lagði fram 40 milljón punda tilboð í Aubameyang Lesa meira

Verður Harry Kane dýrasti knattspyrnumaður heims í sumar?

Verður Harry Kane dýrasti knattspyrnumaður heims í sumar?

433
21.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Real Madrid hefur sagt Cristiano Ronaldo, sóknarmanni liðsins að hann megi fara Lesa meira

Mkhitaryan fer líklega í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Mkhitaryan fer líklega í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

433
20.01.2018

Henrikh Mkhitaryan mun að öllum líkindum ganga undir læknisskoðun hjá Arsenal á morgun en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn fer til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er á leiðinni til Manchester United. Leikmennirnir hafa báðir náð samkomulagi við félögin um kaup og kjör og því er ekkert eftir nema Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af