Guardiola segir að peningaleysi muni koma í veg fyrir að City vinni fernuna
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City segir að liðið geti ekki unnið fernuna í ár vegna þess að það sé ekki með nægilega sterkan leikmannahóp. Guardiola er með dýrasta hópinn í ensku úrvalsdeildinni en þrátt fyrir það segir hann að peningaleysi komi í veg fyrir að hann geti styrkt hópinn ennþá meira. Alexis Sanchez gekk í Lesa meira
Jurgen Klopp: Hrikalegur varnarleikur hjá öllu liðinu
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var afar pirraður í leikslok enda frammistaðan ekki Lesa meira
WBA fyrsta liðið til að skora þrjú á Anfield síðan Real Madrid gerði það
433Liverpool tók á móti WBA í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Það voru þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Jay Rodriguez og Joel Matip sáu um markaskorun WBA í kvöld. WBA skoraði öll mörkin í fyrri hálfleik og var staðan 3-1 í Lesa meira
Myndir: Masuaku á leiðinni í sex leikja bann fyrir að hrækja á leikmann Wigan
433Wigan tók á móti West Ham í enska FA-bikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði bæði mörk Wigan í dag en á 49. mínútu fékk Arthur Masuaku að líta beint rautt spjald. Hann hrækti í átt að leikmanni Wigan og fékk að líta rauða spjaldið fyrir Lesa meira
Jurgen Klopp er með fullan iPad af leikmönnum sem hann er að skoða
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool reiknar ekki með því að fá inn nýja leikmenn í janúarglugganum. Félagið keypti Virgil van Dijk í byrjunar mánaðarins fyrir metfé og þá var Philippe Coutinhi seldur til Barcelona fyrir 142 milljónir punda. Stuðningsmenn Liverpool höfðu vonast til þess að Klopp myndi reyna að fylla skarðið sem Coutinho skilur eftir sér Lesa meira
Fyrrum fyrirliði United segir að félagið þurfi fjóra sterka leikmenn í viðbót
433Paul Ince, fyrrum fyrirliði Manchester United segir að félagið þurfi að kaupa fjóra sterka leikmenn í sumar. Ince telur að ef félagið ætli sér að berjast á öllum vígstöðum þá þurfi Jose Mourinho að styrkja hópinn hjá sér enn frekar en Alexis Sanchez gekk til liðs við United í vikunni. United situr sem stendur í Lesa meira
Forráðamenn Dortmund vonast til þess að selja Aubameyang
433Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Enska félagið hefur nú þegar lagt fram þrjú tilboð í leikmanninn sem hefur öllum verið hafnað. Arsenal bauð í kringum 50 milljónir punda í leikmanninn í vikunni en Dortmund vill fá í kringum 60 milljónir punda. Forráðamenn þýska félagsins eru orðnir þreyttr á Arsenal Lesa meira
United slátrun í frumraun Sanchez
433Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir 0-4 sigur á Yeovil á útivelli. Alexis Sanchez þreytti frumaun sína í byrjunarliði United í leiknum. Sóknarmaðurinn var líflegur í leiknum og átti þátt í fyrsta mark leiksins sem Marcus Rashford skoraði í fyrri hálfleik eftir skelfileg mistök í vörn Yeovil. Sanchez lagði svo upp annað Lesa meira
Þetta er klásúlan sem Raiola vildi setja í samninginn hjá Pogba
433Paul Pogba gekk til liðs við Manchester United sumarið 2016 og varð í leiðinni dýrasti knattspyrnumaður sögunnar. United borgaði 90 milljónir punda fyrir hann og þénar hann í kringum 200.000 pund á viku hjá enska félaginu. Alexis Sanchez gekk til liðs við United á dögunum og mun hann þéna í kringum 400.000 pund á viku Lesa meira
