Mourinho sendi hjartnæmt bréf til 94 ára gamals stuðningsmanns
433Jose Mourinho, stjóri Manchester United tók sig til á dögunum og sendi hjartnæmt bréf til Fredrick Schofield, stuðningsmanns félagsins. Schofield er 94 ára gamall en hann fékk heilablóðfall á dögunum og er nú að jafna sig á spítala. Manchester United mætir Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á miðvikudaginn næstkomandi en Mourinho tók sér tíma til Lesa meira
Klopp útilokar ekki að rífa upp veskið áður en glugginn lokar
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í morgun þar sem hann ræddi m.a leikinn mikilvæga gegn Huddersfield á morgun. Liverpool hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum, gegn Swansea og WBA en liðin sitja í neðstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrr í mánuðinum og hafa stuðningsmenn Liverpool kallað eftir Lesa meira
Barton hraunar yfir Jurgen Klopp: Það er eitthvað mikið að þessum manni
433Joey Barton er enginn aðdáandi Jurgen Klopp, stjóra Liverpool og hefur verið afar duglegur að láta hann heyra það í gegnum tíðina. Barton kallaði hann klappstýru á dögunum og sagði að það eina sem hann væri góður í væri að hvetja leikmenn sína áfram á hliðarlínunni. Liverpool tapaði illa fyrir WBA í enska FA-bikarnum um Lesa meira
Arsenal og Dortmund búin að ná samkomulagi um Aubameyang
433Arsenal og Dortmund hafa náð samkomulagi um Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en fá þessu greina bæði þýskir og enskir fjölmiðlar. Kaupverðið er talið vera í kringum 55,4 milljónir punda en frá þessu greinir Telegraph. Aubameyang verður því dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en félagskiptin verða að öllum líkindum tilkynnt í dag. Leikmaðurinn hefur nú þegar Lesa meira
Arsenal með betrumbætt tilboð í Aubameyang
433Arsena hefur lagt fram 57 milljón punda tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en það er Mirror sem greinir frá þessu í dag. Þetta er fjórða tilboð Arsenal í leikmanninn en síðasta tilboð hljóðaði upp á 50 milljónir punda. Aubameyang hefur verið sterklega orðaður við enska félagið í glugganum en Dortmund vill losna við hann. Lesa meira
Kantmaður West Brom með frábært svar – Telur upp bílaflota finn
433James McClean kantmaður West Brom lætur stuðningsmenn félagsins heyra það hressilega. McClean er orðaður við Derby og var einn stuðningsmaður West Brom að bjóðast til að skutla honum. Það mikið vilja stuðningsmenn West Brom losna við hann. McCLean hélt ekki og sagðist eiga nóg af glæsivögnum til að koma sér ef svo færi. ,,Nei ég Lesa meira
Þýska sambandið bað Cardiff um að meiða ekki Sane
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira
De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira
Batshuayi með tvö í öruggum sigri Chelsea á Newcastle
433Chelsea tók á móti Newcastle í enska FA-bikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Michy Batshuayi kom heimamönnum yfir á 31. mínútu og hann bætti svo öðru marki við á 44. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Marcos Alonso kom Chelsea svo í 3-0 á 72. mínútu með laglegu marki, beint Lesa meira
Klopp hefur áhyggjur af miðjumanni Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur áhyggjur af Emre Can, miðjumanni liðsins. Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu en hann hefur verið sterklega orðaður við Juventus. Can hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Liverpool og Jurgen Klopp er orðinn áhyggjufullur. „Hann verður hérna Lesa meira