fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Forsetakosningar 2024

Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump

Biden segist bjóða sig fram til endurkjörs vegna Trump

Eyjan
06.12.2023

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tjáði gestum á fjáröflunarfundi Demókrataflokksins í gær að hann væri ekki viss um að hann myndi sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum á næsta ári ef Donald Trump hefði ekki boðið sig fram. Þetta kemur fram í frétt CNN en eins og kunnugt er hefur verið mikið rætt um hvort forsetinn sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af