fbpx
Laugardagur 24.september 2022

forsetakjör

Joe Biden stefnir á endurkjör

Joe Biden stefnir á endurkjör

Eyjan
23.11.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur í hyggju að bjóða sig aftur fram til embættisins þegar kosið verður í nóvember 2024. Jan Psaki, talskona Hvíta hússins, greindi frá þessu í gær. Biden varð 79 ára síðasta laugardag og er elsti maðurinn sem hefur gegnt embætti forseta Bandaríkjanna. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort Biden muni bjóða sig fram á nýjan leik. Hann hafði Lesa meira

Er Trump í felum? „Eins og uppstökkur smástrákur sem vill ekki leika lengur“

Er Trump í felum? „Eins og uppstökkur smástrákur sem vill ekki leika lengur“

Pressan
23.11.2020

Áður en forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru fram í upphafi mánaðarins er óhætt að segja að Donald Trump, forseti, hafi ekki látið mörg tækifæri fara fram hjá sér til að sýna sig opinberlega og vera í kastljósi fjölmiðla. En í kjölfar ósigursins hefur lítið farið fyrir honum á opinberum vettvangi og má segja að dæmið hafi algjörlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af