fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

forsetaembættið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

EyjanFastir pennar
20.06.2024

Í byrjun vikunnar héldum við upp á áttatíu ára afmæli forsetaembættisins. Gagnrýni á störf þeirra stofnana lýðveldisins, sem forsetinn er hluti af, er mikilvægur þáttur lýðræðisins. En afmælið og nýafstaðin barátta um Bessastaði er líka tilefni til að hugleiða hvaða áhrif kerfisbundin öfugmæli geta til lengri tíma haft á stofnanir lýðræðisskipulagsins. Elítuorðræðan „Ég heiti Ragnar Lesa meira

Orðið á götunni: Hvers vegna varð Gunnar Thoroddsen ekki forseti Íslands?

Orðið á götunni: Hvers vegna varð Gunnar Thoroddsen ekki forseti Íslands?

Eyjan
24.05.2024

Í aðdraganda forsetakosninga árið 1968 var almennt gert ráð fyrir því að Gunnar Thoroddsen, fyrrum borgarstjóri og fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, yrði valinn til að taka við embætti forseta Íslands. En það fór á annan veg en gert hafði verið ráð fyrir. Gunnar sagði af sér embætti fjármálaráðherra árið 1965 og gerðist sendiherra Íslands í Danmörku. Hann Lesa meira

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
08.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
28.03.2024

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Leikskólakennari býður sig fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
25.02.2024

Ónefndur leikskólakennari hefur tilkynnt framboð sitt til embættis forseta Íslands. Viðkomandi heldur úti í því skyni Facebook-síðu undir heitinu X-Leikskólakennarinn. Frambjóðandinn vill láta málefnin ráða för enn um sinn og ekki gefa nafn sitt upp að svo stöddu. Málefni barna verða leiðarljós framboðsins. Á síðunni kemur fram að ástæðan fyrir því að gefa ekki strax Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi

Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi

Eyjan
06.01.2024

Mun meiri líkur eru á því núna að ríkisstjórnin springi en fyrir einu ári, að ekki sé talað um fyrir tveimur árum. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það myndu veikja mjög ríkisstjórnina ef Katrín Jakobsdóttir ákveði að bjóða sig fram til forseta – óvíst væri að hún lifði það Lesa meira

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Eyjan
29.12.2023

Mikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira

Jón Baldvin hundsaður af HÍ og forsetaembættinu – „Ég skil ekki af hverju menn eru svo lítilsigldir“

Jón Baldvin hundsaður af HÍ og forsetaembættinu – „Ég skil ekki af hverju menn eru svo lítilsigldir“

Eyjan
24.08.2022

Á föstudaginn fer fram hátíðarsamkoma í hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem þriggja áratuga stjórnmálasambandi Íslands og Eystrasaltsríkjanna verður fagnað „eftir að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna á ný sjálfstæði Eistlands, Lettlands og Litháens,“ að því er segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrum utanríkisráðherra, var ekki boðið á samkomuna en hann Lesa meira

Örlagarík skemmtiferð forsetaembættisins orðin að lögreglumáli – Kærði kynferðislega áreitni

Örlagarík skemmtiferð forsetaembættisins orðin að lögreglumáli – Kærði kynferðislega áreitni

Fréttir
08.09.2021

Fyrrum starfsmaður forsetaembættisins hefur lagt fram kæru hjá lögreglunni vegna kynferðislegrar áreitni af hálfu samstarfsmanns hjá embættinu. Meint brot átti sér stað 2018 og fékk gerandinn skriflega áminningu í kjölfarið og var sendur í tímabundið leyfi. Hann baðst afsökunar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir þolandanum, sem kýs nafnleynd, að samstarfsmaður hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af