Sautján ár samfleytt
FókusÚtvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson á Bylgjunni var meyr í vikunni, en þá áttaði hann sig á því að hann hefði unnið á Bylgjunni samfleytt í sautján ár. „Stundum er alveg magnað hvað tíminn líður hratt þegar maður er að gera það sem maður hefur gaman af,“ sagði Ívar sem hóf störf á Bylgjunni þann 1. mars Lesa meira
Hver fer til Úkraínu?
FókusÚrslitakvöld Eurovision fer fram á laugardag og er ljóst að rafmögnuð spenna verður í loftinu þegar í ljós kemur hver fulltrúi Íslands í Kænugarði í Úkraínu verður. Keppnin á laugardag hefst klukkan 19.45 og verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Fyrstur á svið verður Aron Hannes með lagið Tonight, næst á svið verða þau Lesa meira
Getur ekki hugsað sér að senda Dóra aftur í hvíldarinnlögn
FókusSpennan fyrir nokkurra daga fríi breyttist í mikil vonbrigði
Emelía fæddist á 23. viku meðgöngu
FókusEinn minnsti fyrirburi sem fæðst hefur hér á landi – Alheilbrigð í dag – „Ég er ótrúlega þakklát“
Þetta er fólkið sem hefur mikið að segja um hvert framlag Íslands í Eurovision verður
FókusSnorri, Andrea og Þórður eru í dómnefndinni – Sigurvegari Eurovision 2015 einnig
Gunnar skellti sér á ótrúlegan leik Barcelona og PSG: Tók afdrifaríka ákvörðun nokkrum mínútum fyrir leikslok
Fókus„Þetta var ótrúlega svekkjandi“
María fordæmir vinnubrögð Eiríks: „Afhverju varstu að segja þetta um mig?“
FókusFjölmiðlakona segir Eirík Jónsson ljúga upp á sig
Honum var sparkað út í horn
FókusHalldór Ásgeirsson er fangi í eigin líkama eftir blóðtappa -Sambýliskona hans, Karólína, segir þau endalaust rekast á veggi í kerfinu og vill að fötluðum sé veitt sú þjónusta sem öðrum finnst sjálfsögð