Greta byrjaði að æfa súludans 59 ára – sjáið myndbandið
FókusVarð heimsmeistari í greininni þremur árum síðar
Dóri þarf að fara til Tenerife til að komast reglulega í sund
FókusBúinn að vera á biðlista í nokkur ár
Joni Sledge úr Sister Sledge er látin
FókusJoni Sledge söngkonan sem er þekktust fyrir að hafa sungið diskó smellinn We Are Family er látin 60 ára að aldri. BBC greinir frá. Sledge stofnaði hljómsveitina Sister Sledge ásamt systrum sínum árið 1971 og átti hlómsveitin mikilla vinsælda að fagna.Lagið We are Family var tilnefnt til Grammy verðlana og seldist í yfir milljón eintökum Lesa meira
Fjör á Twitter: Þetta segir fólkið um Söngvakeppnina
FókusRagnhildur Steinunn áberandi – Hver fer til Úkraínu?
Snærós kallar eftir samstöðu gegn börnunum
Fókus„Öll venjuleg heimili leyfa börnum bara að kjósa einu sinni og svo kjósa mamma og pabbi í laumi inní eldhúsi“
Dagur aðgengis: „Það þarf ekki allt að vera fullkomið, stundum þarf bara smá breytingar“
FókusMeðlimir NPA miðstöðvarinnar tóku myndbönd þar sem aðgengi er kannað
Líður best þegar það er mikið að gera
FókusGreta Salóme ætlar að skilja eftir sig fallegt fingrafar á íslenskri tónlistarsögu
Söngvakeppnin: Aron Hannes vinsælastur á Spotify
FókusSpotify-vísitala laganna sjö í úrslitum – Þetta hafa smellirnir fengið af spilunum á forritinu
Eiga ekki rétt á snjómokstri
FókusKarólína þreytt á því hvað þau Halldór hafa rekist á marga veggi frá því að hann veiktist
Næstkynþokkafyllstur og fór því heim
FókusÁ dögunum birti vefsíðan Bleikt lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins sem hópur álitsgjafa hafði komið sér saman um. Það kom fáum á óvart að fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson átti sæti á listanum enda með afbrigðum föngulegur maður. „Eitthvað svo voðalega passlegur og líka með seiðandi rödd,“ var haft eftir álitsgjafa. Vinir og samstarfsmenn Einars hafa hent Lesa meira