fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Fólk

Joni Sledge úr Sister Sledge er látin

Joni Sledge úr Sister Sledge er látin

Fókus
12.03.2017

Joni Sledge söngkonan sem er þekktust fyrir að hafa sungið diskó smellinn We Are Family er látin 60 ára að aldri. BBC greinir frá. Sledge stofnaði hljómsveitina Sister Sledge ásamt systrum sínum árið 1971 og átti hlómsveitin mikilla vinsælda að fagna.Lagið We are Family var tilnefnt til Grammy verðlana og seldist í yfir milljón eintökum Lesa meira

Næstkynþokkafyllstur og fór því heim

Næstkynþokkafyllstur og fór því heim

Fókus
10.03.2017

Á dögunum birti vefsíðan Bleikt lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins sem hópur álitsgjafa hafði komið sér saman um. Það kom fáum á óvart að fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson átti sæti á listanum enda með afbrigðum föngulegur maður. „Eitthvað svo voðalega passlegur og líka með seiðandi rödd,“ var haft eftir álitsgjafa. Vinir og samstarfsmenn Einars hafa hent Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af