BAFTA til Hamingjudalsins
FókusBresku sjónvarpsverðlaunin, BAFTA, voru afhent síðastliðið sunnudagskvöld. Hamingjudalur var valinn besti dramaþátturinn og aðalleikkonan Sarah Lancashire var valin besta leikkonan. Þættirnir voru sýndir á RÚV á sínum tíma. Undir lok þakkarræðu sinnar beindi Lancashire orðum sínum til Claire Foy, sem tilnefnd var fyrir túlkun sína á Elísabetu II í The Crown, og sagði frammistöðu hennar Lesa meira
Fullar sættir hjá Jolie og Voight
FókusLengi var afar kalt milli feðginanna Angelinu Jolie og Jon Voight en um tíma töluðust þau ekki við. Kuldinn var aldrei meiri en árið 2002 en þá sagði Voight að dóttir sín ætti við alvarleg andleg veikindi að glíma. Sama ár lét Jolie fjarlægja Voight-eftirnafn sitt úr öllum opinberum pappírum. Smám saman skánaði sambandið og Lesa meira
Hjónin Helga og Elmar Þór fundu ástina á óvenjulegum stað
Fókus16 árum eftir að þau fundu ástina í biðröð eftir miðum á tónleika þýsku þungarokkshljómsveitarinnar Rammstein ætla hjónin Helga Andersen og Elmar Þór Magnússon að halda upp á sambandsafmæli sitt, og hitta gamla vini úr röðinni, á tónleikum sveitarinnar í Kórnum þann 20. maí næstkomandi. Helga og Elmar Þór birtust á mynd á forsíðu DV Lesa meira
„Tvo poka takk!“ gelti jakkafataklæddi maðurinn á afgreiðslukonuna í Melabúðinni
Fókus„Smásaga úr Vesturbænum: „Tvo poka takk!“ gelti jakkafataklæddi maðurinn á afgreiðslukonuna. Þetta var föstudagskvöld og klukkan að ganga sex og mannmargt í Melabúðinni. „Maðurinn horfði á vörufjallið á færibandinu og hugsaði sér gott til glóðarinnar.“ Þetta segir Andrés Jónsson almannatengill hjá Góðum samskiptum. Maðurinn í sögunni er Andrés sjálfur og óþarfi að skemma góða sögu Lesa meira
Portúgölsk messa á Akureyri: Birkir Blær með frábæran flutning á sigurlagi Eurovison
FókusEins og alþjóð veit bara framlag Portúgal sigur úr býtum á Eurovision-keppninni í Kænugarði um helgina. Söngvarinn Salvador Sobral söng sig inn í hjörtu Evrópubúa með laginu „Amor Pelos Dois“ eða „Ást fyrir tvo“ sem systir hans samdi. Óhætt er að segja að Akureyrarkirkja hafi verið með puttann á púlsinum því daginn eftir var slegið Lesa meira
Beckham í fyrstu kvikmynd sinni
FókusDavid Beckham sést bregða fyrir í nýjustu kvikmynd vinar síns, Guy Ritchie, King Arthur; Legend of the Sword. Stikla úr myndinni var nýlega sýnd opinberlega en þar sést Beckham, sem er í hlutverki skylmingakappa, skiptast á nokkrum orðum við Arthur konung þegar sá síðarnefndi ætlar að draga sverðið Excalibur úr steininum. Þetta stutta atriði fór Lesa meira
Agöthu Christie-æði
FókusÁhugi á að kvikmynda verk Agöthu Christie hefur sjaldan verið meiri en einmitt nú. Velgengni tveggja sjónvarpsmynda sem BBC gerði eftir sögum glæpadrottningarinnar, And Then There Were None og Witness for the Prosecution, var slík að sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að blása til sóknar og koma fleiri glæpasögum Christie á skjáinn, alls sjö talsins. Meðal þeirra Lesa meira
„Fæ flestar hugmyndir á kvöldin og nóttunni“
FókusMargrét Ósk (24) er upprennandi listamaður:
Ásmundur í „skítabrælu“
FókusÁsmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lenti í talsverðri brælu þegar hann var á leið frá Vestmanneyjum til fastalandsins á fimmtudag. „Það er skítabræla milli lands og Eyja en lending í Landeyjahöfn ótrúlega mjúk og góð. Mikil sjóveiki var um borð í Baldri á leiðinni sem tók klukkutíma í stað 35 mín,“ sagði Ásmundur í færslu á Lesa meira