Árni Björn: „Við verðum alveg vör við það að fólk er byrjað að slúðra í kringum okkur og finnst þetta skrýtið“
FókusFasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson er gestur vikunnar í Fókus. Árni lifði og hrærðist í CrossFit-heiminum í rúmlega tólf ár. Hann æfði, keppti og þjálfaði en lífið breyttist fyrir nokkrum árum. Hann fór að huga meira að andlegri heilsu, fór til sálfræðings og fór að líta meira inn á við. Hann færði sig yfir Lesa meira
Nálgunin sem breytti lífi Kristjönu – „Leyfðu þeim að gera það sem þau eru að gera“
FókusÞað breytti lífi frumkvöðulsins Kristjönu Björk Barðdal þegar hún kynntist nýrri nálgun á lífið sem hefur vakið athygli um allan heim. Kristjana er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki ásamt áhrifavaldinum og kírópraktornum Guðmundi Birki Pálmasyni, betur þekktum sem Gummi Kíró. Hún hefur verið umboðsmaður Gumma síðan í sumar Lesa meira
Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“
FókusFrumkvöðullinn Kristjana Björk Barðdal lærði dýrmæta lexíu: Að berskjöldun býr til falleg sambönd. Hún tileinkar sér hreinskilið og einlægt viðmót, hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og er ófeimin að deila tilfinningum sínum, ótta, áhyggjum og sigrum. Kristjana er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki ásamt Lesa meira
Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
FókusSöngkonan Birgitta Ólafsdóttir, sem gengur undir listanafninu BIRGO, veiktist alvarlega þegar hún var um þrettán ára gömul. Hún missti af restinni af grunnskólagöngu sinni, var svo veik að hún gat ekki talað, gengið eða hreyft sig og vissu læknar ekki hvað væri að hrjá hana. Birgitta er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Margir kannast Lesa meira
Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“
FókusSöngkonan Birgitta Ólafsdóttir, eða BIRGO eins og hún er betur þekkt, flutti lagið Ég flýg í storminn á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins og er óhætt að segja að það hafi verið aldeilis stormur í kjölfarið. Birgitta komst ekki áfram í úrslit í kjölfar símakosningar og vakti það mikla athygli, undrun og jafnvel hneykslun hjá Eurovision Lesa meira
Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira. Hera hefur staðið í ýmsum fyrirtækjarekstri í gegnum árin og átti meðal annars snyrtivöruverslunina Alenu fyrir um áratug síðan. Hera hefur einnig átt blómabúð, haldið úti fatasölu og rekið veipverslun. Hún hefur lært margt og deilir dýrmætustu lexíunni í spilaranum hér að neðan. Hún Lesa meira
Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir, leikkona, athafnakona og hlaðvarpsstjórnandi, og kærasti hennar, Hlynur, fögnuðu nýverið sex mánaða sambandsafmæli. Það mætti segja að ástarsaga þeirra sé aldeilis nútímaleg en þau kynntust á stefnumótaforriti og rifjar hún upp þeirra fyrsta stefnumót í Fókus. Hera er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að Lesa meira
„Ég finn það alveg í dag að um leið og ég set mig í fyrsta sæti og líður vel þá líður börnunum mínum vel“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir, leikkona, athafnakona og hlaðvarpsstjórnandi, hefur verið í sjálfsvinnu undanfarin fimm ár en það má segja að hún hafi byrjað fyrir alvöru þegar hún og barnsfaðir hennar hættu saman eftir þrettán ára samband. Hera, sem er gestur vikunnar í Fókus, ræðir um þetta tímabil. Hvernig það hafi verið að verða aftur einhleyp eftir Lesa meira
Hera Rún reis upp úr öskunni: „Ég hugsaði: Nú er minn tími kominn“
FókusHera Rún Ragnarsdóttir er leikkona, athafnakona, hlaðvarpsstjórnandi, móðir og svo margt meira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, og opnar sig um æskuna, eineltið sem mótaði hana og hvernig henni tókst að vinna sig í gegnum erfiðleikana. Hera leggur áherslu á mikilvægi þess að tala um einelti. Börn eru í hættu og getur Lesa meira
Þórhildur var bara að leita að bólfélaga þegar hún kynntist Marcel – Aðalatriðið á bak við gott kynlíf
FókusKynlífs- og sambandsmarkþjálfinn Þórhildur Magnúsdóttir og kærasti hennar Marcel ætluðu sér ekki að byrja saman, þau voru bara að leita að bólfélaga. Þau hafa nú verið saman í eitt og hálft ár en hann býr erlendis og þarf því alltaf allavega annað þeirra að stíga um borð í flugvél til að hittast. Þórhildur er gestur Lesa meira