fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Fókus

Lenti í slæmu umtali í bæjarfélaginu – „Með tímanum lærði ég að það er alveg sama hvað þú reynir að þóknast öðrum, það bara virkar ekki þannig“

Lenti í slæmu umtali í bæjarfélaginu – „Með tímanum lærði ég að það er alveg sama hvað þú reynir að þóknast öðrum, það bara virkar ekki þannig“

Fókus
14.09.2024

Áhrifavaldurinn, markaðsstjórinn og förðunarfræðingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún ræðir meðal annars leiðinlegt umtal sem hún upplifði í bæjarfélaginu sem hún ólst upp í. Hún hafi þó lært það með tíð og tíma að lifa fyrir sjálfa sig en vera ekki að þóknast öðrum. Horfðu á brot úr þættinum Lesa meira

Steinunn Ósk var orðin skelin af sjálfri sér vegna áfengisvanda – „Þetta er allt voða fansí og fínt, þangað til það er það ekki lengur“

Steinunn Ósk var orðin skelin af sjálfri sér vegna áfengisvanda – „Þetta er allt voða fansí og fínt, þangað til það er það ekki lengur“

Fókus
12.09.2024

Áhrifavaldurinn og markaðsstjórinn Steinunn Ósk Valsdóttir vildi ekki fara í feluleik þegar hún fór í meðferð fyrr á árinu. Hún sagði fjölskyldu og vinum að hún ætti við vandamál að stríða, að hún gæti ekki stjórnað því en hún ætlaði að fá hjálp. Steinunn Ósk er einnig förðunarfræðingur, stílisti og annar umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Skipulagt Chaos. Lesa meira

Gerði þeim gott að fara í sambandsráðgjöf – „Bara að fá að vera til staðar fyrir hvort annað er allt sem við þráum“

Gerði þeim gott að fara í sambandsráðgjöf – „Bara að fá að vera til staðar fyrir hvort annað er allt sem við þráum“

Fókus
10.09.2024

Guðrún Ósk Maríasdóttir er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Guðrún Ósk er gift Árna Birni Kristjánssyni og saman eiga Lesa meira

Guðrún Ósk upplifði mikla hjartasorg þegar hún þurfti að klára fæðinguna á sjúkrahúsinu

Guðrún Ósk upplifði mikla hjartasorg þegar hún þurfti að klára fæðinguna á sjúkrahúsinu

Fókus
08.09.2024

Guðrún Ósk Maríasdóttir er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Guðrún Ósk er gift Árna Birni Kristjánssyni Lesa meira

Lífið breyttist eftir höfuðhöggið – „Það var öllu kippt undan mér“

Lífið breyttist eftir höfuðhöggið – „Það var öllu kippt undan mér“

Fókus
07.09.2024

Árið 2018 fékk Guðrún Ósk Maríasdóttir höfuðhögg sem breytti stefnu hennar í lífinu. Hún var á þeim tíma einn fremsti handboltamarkvörður landsins. Guðrún Ósk er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Smelltu hér til að Lesa meira

Guðrún Ósk og maðurinn hennar voru á milli vonar og ótta um hvort ófædda barnið yrði líka langveikt

Guðrún Ósk og maðurinn hennar voru á milli vonar og ótta um hvort ófædda barnið yrði líka langveikt

Fókus
05.09.2024

Guðrún Ósk Maríasdóttir er matvælafræðingur, næringarþjálfari, nuddari, saunadrottning, móðir og svo margt fleira. Hún er gestur vikunnar í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Guðrún Ósk er gift Árna Birni Kristjánssyni og saman eiga þau þrjú börn. Elst er Halldóra María, ellefu ára. Næst Lesa meira

Setur spurningarmerki við háttsemi læknisins sem sagði að hún gæti ekki eignast börn – Á von á sínu öðru barni

Setur spurningarmerki við háttsemi læknisins sem sagði að hún gæti ekki eignast börn – Á von á sínu öðru barni

Fókus
04.09.2024

Þegar Fanney Dóra Veigarsdóttir var 22 ára sagði læknir henni að hún myndi ekki geta eignast börn nema með mikilli aðstoð. Það var mikið áfall að heyra það enda hafði hana alltaf dreymt um að verða móðir. Hún er nú ólétt af sínu öðru barni en bæði komu undir náttúrulega. Fanney Dóra er áhrifavaldur, förðunarfræðingur Lesa meira

Margar spurningar leituðu á hugann þegar óléttuprófið reyndist jákvætt nokkrum dögum eftir að þau komu heim af sjúkrahúsinu

Margar spurningar leituðu á hugann þegar óléttuprófið reyndist jákvætt nokkrum dögum eftir að þau komu heim af sjúkrahúsinu

Fókus
03.09.2024

Áhrifavaldurinn, leikskólakennarinn og förðunarfræðingurinn er gestur í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Í þættinum segir hún frá veikindum dóttur sinnar, Thaliu Guðrúnar, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð níu vikum fyrir þriggja ára afmælið sitt. Nokkrum dögum eftir að þau komu heim af spítalanum komst Fanney Dóra að því að hún væri ólétt. Horfðu á brot úr þættinum hér Lesa meira

Sagt að léttast þegar hún leitaði fyrst til læknis 15 ára vegna fótaverkja – Greind með lítt þekktan en algengan sjúkdóm áratug síðar

Sagt að léttast þegar hún leitaði fyrst til læknis 15 ára vegna fótaverkja – Greind með lítt þekktan en algengan sjúkdóm áratug síðar

Fókus
01.09.2024

Áhrifavaldurinn, förðunarfræðingurinn og leikskólakennarinn Fanney Dóra Veigarsdóttir byrjaði fyrst að finna fyrir verkjum í fótunum þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún leitaði til læknis á þeim tíma og mun aldrei gleyma því þegar læknirinn sagði að hún þyrfti bara að grennast. Hún var hraustur unglingur, æfði fótbolta og borðaði hollt. Áratugi síðar var hún Lesa meira

Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Fókus
29.08.2024

Litla hetjan Thalia Guðrún Aronsdóttir varð þriggja ára í byrjun mars. Rúmlega níu vikum áður hafði hún gengist undir aðgerð þar sem sjö til átta sentímetra góðkynja heilaæxli var fjarlægt. Í dag er hún heilbrigð og líður vel, eða eins og hún sagði sjálf við foreldra sína eftir aðgerðina: „Læknirinn lagaði mig.“ Í marga mánuði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af