fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022

Flóttamenn

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Pressan
07.09.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International þá eru þeir Sýrlendingar sem eru sendir heim frá ríkjum þar sem þeir hafa leitað skjóls eða snúa aftur af sjálfsdáðum ekki öruggir eftir heimkomuna. Konur, börn og karlar eiga á hættu að vera handtekin, pyntuð og nauðgað af öryggissveitum stjórnarinnar. Í skýrslunni, sem heitir „You‘re going to your death“, kemur Lesa meira

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Pressan
26.08.2021

Reiknað er með að mörg þúsund afganskir flóttamenn munu leita í átt til Evrópu á flótta sínum undan Talibönum sem nú hafa tekið völdin í Afganistan. 2015 og 2016 reyndi ein milljón sýrlenskra flóttamanna að komast yfir Miðjarðarhaf til Evrópu. Þá voru aðildarríki ESB ekki undir slíkan flóttamannastraum búin og neyddist ESB til að gera umdeildan samning Lesa meira

Búa sig undir komu afganskra flóttamanna hingað til lands

Búa sig undir komu afganskra flóttamanna hingað til lands

Eyjan
18.08.2021

Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, kallaði flóttamannanefnd á fund í gær til að meta stöðuna vegna valdatöku Talibana í Afganistan og hvernig taka megi á móti flóttafólki þaðan. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Við viljum að Ísland sýni ábyrgð gagnvart afgönsku þjóðinni, nú þegar flóttamannastraumurinn frá Kabúl er brostinn á,“ er haft eftir Ásmundi sem sagðist vænta tillagna frá Lesa meira

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Pressan
12.08.2021

Hollensk og þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta að senda afganska hælisleitendur heim til Afganistan. Þetta er algjör stefnubreyting frá því í síðustu viku en þá sendu Danmörk, Holland, Þýskaland og þrjú önnur ríki ákall til Framkvæmdastjórnar ESB um að halda í samning við Afganistan um heimsendingu hælisleitenda. En staðan hefur breyst hratt til hins Lesa meira

Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu

Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu

Pressan
09.08.2021

Allt frá því að brottflutningur bandarískra hermanna frá Afganistan hófst hafa sífellt fleiri afganskir flóttamenn komið til Tyrklands. Þeir bætast við um, 3,5 milljónir sýrlenskra flóttamanna sem eru þar fyrir. Á endanum getur þetta haft aukinn þrýsting á ytri landamæri ESB í för með sér. Árum saman hefur verið stöðugur straumur afganskra flóttamanna og innflytjenda Lesa meira

Gruna Lukasjenko um græsku

Gruna Lukasjenko um græsku

Pressan
17.07.2021

Grunur leikur á að hinn umdeildi og óvinsæli einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, Aleksandr Lukasjenko, hafi fundið nýtt vopn sem hann beitir gegn nágrannaríkjum, sem eru í ESB, sem beita stjórn hans refsiaðgerðum. Þetta vopn er eiturlyf og flóttamenn. Grunur leikur á að Lukasjenko láti flytja flóttamenn frá Miðausturlöndum til Hvíta-Rússlands með það að markmiði að senda þá áfram til nágrannaríkjanna. Lesa meira

Litháar saka Hvítrússa um að senda flóttamenn yfir landamærin

Litháar saka Hvítrússa um að senda flóttamenn yfir landamærin

Pressan
26.06.2021

Það sem af er ári hafa um 160 manns, aðallega Írakar, komið til Litháens frá Hvíta-Rússlandi. Þetta eru þrisvar sinnum fleiri en komu allt síðasta ár. Agne Bilotaite, innanríkisráðherra Litháen, segir að þessi flóttamannastraumur geti ekki verið nein tilviljun og segir að Hvítrússar sendi flóttamennina til Litháen til að reyna að raska jafnvæginu í landinu. Samband Lesa meira

Segja að varnir ytri landamæra ESB séu víðs fjarri því að vera nægilega góðar

Segja að varnir ytri landamæra ESB séu víðs fjarri því að vera nægilega góðar

Pressan
13.06.2021

Landamærastofnun ESB, Frontex, stendur sig ekki nærri því nógu vel í að verja ytri landamæra sambandsins. Þetta segja endurskoðendur ESB sem fylgjast með frammistöðu stofnana ESB og hvernig fjármagni er varið. Segja endurskoðendurnir að  þrátt fyrir að oft sé rætt um að straumur flóttamanna og ólöglegra innflytjenda til Evrópu auk alþjóðlegrar glæpastarfsemi sé eitt stærsta vandamál sambandsins Lesa meira

„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma að landamærum Bandaríkjanna

„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma að landamærum Bandaríkjanna

Pressan
06.06.2021

„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma nú að bandarísku landamærunum í von um að komast inn í fyrirheitna landið. Margir þeirra eru frá Suður-Ameríku en einnig koma sumir alla leið frá Indlandi. Fólkið er að flýja bágt efnahagsástand og slæm lífsskilyrði í heimalöndum sínum en þau hafa farið mjög versnandi vegna heimsfaraldursins. Við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna hefur yfirleitt Lesa meira

Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu

Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu

Pressan
22.05.2021

Þegar heimsfaraldurinn skall á fyrir rúmu ári snarfækkaði flóttafólki og förufólki sem kom til aðildarríkja ESB. Á síðasta ári voru hælisleitendur 33% færri en árið á undan. Fjöldi þeirra sem fór ólöglega yfir ytri landamæri sambandsins var sá lægsti í sex ár. En nú sýna tölur frá Frontex, landamærastofnun ESB, að nú sé vaxandi straumur hælisleitenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af