fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Flokkur fólksins

Jakob Frímann missti oddvitastöðuna hjá Flokki fólksins

Jakob Frímann missti oddvitastöðuna hjá Flokki fólksins

Eyjan
21.10.2024

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, verður ekki í oddvitasæti flokksins fyrir komandi kosningar. RÚV greindi fyrst frá. Jakob Frímann var kjörinn á þing í Norðausturkjördæmi árið 2021 en flokkurinn fékk þar 8,6 prósent. Inga Sæland greindi frá þessu í dag en ekki hvers vegna ákveðið var að skipta Jakobi Frímanni út. Tómas Tómasson missir Lesa meira

Jakob Frímann: Liðin tíð að einn flokkur fái 30-40 prósenta fylgi

Jakob Frímann: Liðin tíð að einn flokkur fái 30-40 prósenta fylgi

Eyjan
21.10.2024

Andlegt ástand fólks, barna, unglinga og þeirra sem eldri eru, er slíkt að alls staðar eru biðlistar hjá barnasálfræðingum og öðrum sálfræðingum. Þetta helst í hendur við það efnahagsástandið og stöðu heimilanna. Ekki má kenna ferðaþjónustunni einni um það sem aflaga hefur farið, segir Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins. Hann segir efnahagsmálin vera í Lesa meira

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Eyjan
20.10.2024

Verðmætin verða til úti í sveitarfélögunum en samt tekur ríkið allt til sín og skammtar svo sveitarfélögunum naumt í þau verkefni sem þau hafa með höndum. Tónlistarskólar geta t.d. aðeins tekið á móti 30 prósent þeirra sem sækja um tónlistarnám. Væri kannski ráð að Sveitarfélögin skömmtuðu Alþingi og ríkinu naumt til verkefna á vegum þeirra Lesa meira

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Jakob Frímann: Óboðlegt að fársjúkt fólk bíði í sjö tíma á sprungnum þriðja heims gangi eftir að hitta lækni

Eyjan
19.10.2024

Við höfum misst fókus á lykilþáttum á borð við skólamál, heilbrigðismál og ýmislegt sem tengist félagsmálum. Óboðlegt er að fársjúku fólki sé gert að bíða innan um annað þjáð fólk á þriðja heims gangi á bráðadeild í Fossvogi og hitta ekki lækni fyrr en eftir sjö klukkutíma. Okkur hefur farið aftur en ekki fram þegar Lesa meira

Jakob Frímann: Þegar of margir mæta á ballið lækkum við ekki launin hjá rótaranum – það virkar ekki þannig

Jakob Frímann: Þegar of margir mæta á ballið lækkum við ekki launin hjá rótaranum – það virkar ekki þannig

Eyjan
18.10.2024

Það er ekki hægt að láta venjulegt fólk þjást vegna þess að efnahagsleg velgengni okkar hefur verið svo mikil að Seðlabankinn hækkar vexti til að slá á þenslu. Nauðsynlegt er að koma með einhverjum hætti til móts við fólkið sem nú þjáist og til eru nægir peningar til þess. Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, Lesa meira

Inga Sæland grjóthörð: „Ég fæddist einfaldlega tilbúin til að takast á við verkefnið“

Inga Sæland grjóthörð: „Ég fæddist einfaldlega tilbúin til að takast á við verkefnið“

Fréttir
17.10.2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er afar bjartsýn á komandi tíma nú þegar kosningar eru handan við hornið. Inga hélt kraftmikla ræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra tilkynnti um þingrof og alþingiskosningar. „Loksins, loksins, loksins er réttlætið handan við hornið. Það hefur verið hugsjón Flokks fólksins frá því að hann var stofnaður árið 2016 Lesa meira

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn

Eyjan
20.09.2024

Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu.  Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum

Fréttir
19.09.2024

Þingflokkur Flokks fólksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um að rekstur spilakassa verði bannaður. Verði frumvarpið að veruleika mun það kosta ríkissjóð 4 milljarða króna í bótagreiðslur til hluthafa Íslandsspila auk ótilgreinds kostnaðar vegna aukinna framlaga ríkissjóðs til uppbyggingar og viðhalds fasteigna Háskóla Íslands til að bæta tekjutap sem Happdrætti Háskólans Lesa meira

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Fréttir
30.04.2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórninni sé nákvæmlega sama um öryggi og velsæld eldra fólks. Inga skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún er ómyrk í máli. Bendir hún á að 25 þúsund króna skerðingarmörk vegna lífeyrissjóðssparnaðar eldra fólks hafi ekki verið hækkuð í tæp 15 ár. „Hvort sem um er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af