fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Flokkur fólksins

Örvænting Ingu

Örvænting Ingu

11.05.2019

Inga Sæland fer nú mikinn í umræðunni um frumvarp heilbrigðisráðherra um rýmkun fóstureyðinga. Samkvæmt frumvarpinu verður fóstureyðing heimil fram að 22. viku auk annarra réttarbóta fyrir konur. Guðmundur Ingi Kristinsson hefur mætt í viðtöl til að tala gegn frumvarpinu og Inga Sæland hélt eldræðu í þinginu um málið og var skömmuð af Steingrími J. Sigfússyni Lesa meira

Vill frekari takmörkun á hámarkshraða hjólreiðarmanna: „Ekki spurning um hvort það verður slys heldur hvenær“

Vill frekari takmörkun á hámarkshraða hjólreiðarmanna: „Ekki spurning um hvort það verður slys heldur hvenær“

Eyjan
03.05.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, lagði til á fundi borgarráðs í gær að settar yrðu hjólreiðareglur um hámarkshraða. Í bókun hennar kemur fram að með hækkandi sól aukist umferð hjólandi, gangandi og hlaupandi og fjölmörg dæmi séu um að hjólreiðarmenn fari sér of geyst: „Fjölmörg dæmi eru um að hjólreiðamenn hjóla allt of Lesa meira

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Eyjan
15.04.2019

Þeir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, þingmenn Miðflokksins, hyggjast báðir styðja þingsályktunartillögu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um innleiðingu þriðja orkupakkans. Ólafur og Karl Gauti voru báðir reknir úr Flokki fólksins vegna Klausturmálsins. „Ég er hlynntur því að þjóðin taki ákvarðanir í málum af þessu tagi og er þess vegna fylgjandi Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir: „Þessi miðborg er aðeins fyrir auðjöfra og ferðamenn“

Kolbrún Baldursdóttir: „Þessi miðborg er aðeins fyrir auðjöfra og ferðamenn“

21.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“

Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“

20.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Kolbrún hjá Flokki fólksins ætlar í borgarstjórn: „Merkilegt að sjá aðra flokka vera að gera stefnuna okkar að sinni“

Kolbrún hjá Flokki fólksins ætlar í borgarstjórn: „Merkilegt að sjá aðra flokka vera að gera stefnuna okkar að sinni“

19.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Hjónabandi Kolbrúnar lauk þegar Vignir kom út úr skápnum – Opna sig um skilnaðinn – „Þegar þú elskar nær reiði aldrei í gegn“

Hjónabandi Kolbrúnar lauk þegar Vignir kom út úr skápnum – Opna sig um skilnaðinn – „Þegar þú elskar nær reiði aldrei í gegn“

18.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af