fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Flekaskil

Í Flekaskil veltir Lárus Jón fyrir sér andlegum akri miðaldra karlmanns

Í Flekaskil veltir Lárus Jón fyrir sér andlegum akri miðaldra karlmanns

Fókus
06.11.2018

Ljóðabókin FLEKASKIL eða nokkrar hugleiðingar út frá jarðfræði og kenningum Alfreds Wegeners sem hvílir frosinn á miðjum aldri djúpt í Grænlandsjökli eftir Lárus Jón Guðmundsson, er væntanleg í nóvember. Ritstjóri var Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir og útgefandi er Hugall ehf. Hvítir miðaldra karlmenn eru mikið í fréttum þessa dagana og ekki alltaf af góðu tilefni. Skemmdu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af