fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Finnbjörn Hermannsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

EyjanFastir pennar
18.04.2024

„Við eigum að nota tímann núna. Við erum með ró núna og eigum að nota tímann, hvernig við getum komið þessu hagkerfi okkar betur fyrir þannig að við séum ekki með þessa háu verðbólgu, þessa háu vexti – það gagnast bæði fyrirtækjum og einstaklingum.“ Þetta eru orð Finnbjörns Hermannsonar forseta ASÍ í viðtali við Markaðinn Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Finnbjörn Hermannsson: Verkalýðshreyfingin þarf að vera sterk til að takast á við þær breytingar sem eru að eiga sér stað

Eyjan
03.04.2024

Engin þörf er að að breyta vinnulöggjöfinni til að skerpa valdheimildir ríkissáttasemjara. Verkalýðshreyfingin þarf að nýta næstu fjögur ár til að þétta raðirnar og byggja upp enn sterkari hreyfingu. ekki veitir af vegna þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað sem fólk almennt áttar sig ekki á og sterka hreyfingu þarf til að Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Finnbjörn Hermannsson: Alþingiskosningar eru vettvangurinn til að til að láta stjórnmálaflokkana sæta ábyrgð á sínum kosningaloforðum

Eyjan
02.04.2024

Það á ekki að þurfa að berjast fyrir jöfnunarkerfunum hér á landi í kjarasamningum. Um þau er kosið í alþingiskosningum og gera verður stjórnmálaflokkana ábyrga fyrir þeim loforðum sem þeir gefa fyrir kosningar. Árlegar kannanir Vörðu, sem er á vegum ASÍ og BSRB, sýna að hér á landi er stöðugt hópur sem hefur það mun Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Eyjan
01.04.2024

Eftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Finnbjörn Hermannsson: Krónan er stóra vandamálið – jójó-hagkerfi hér meðan hún er

Eyjan
31.03.2024

Munurinn á Íslandi og hinum Norðurlöndunum er stöðugleikinn sem þar ríkir á meðan við búum við jójó-hagkerfi. Þetta breytist ekki fyrr en við komumst í stöðugri gjaldmiðil. Krónan er stóra vandamálið og einkennilegt er að tæplega 300 fyrirtæki eru komin út úr krónuhagkerfinu vegna þess að það er hagstæðara fyrir þau en samt vilja þau Lesa meira

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Forseti ASÍ: Seðlabankinn er væntanlega að bíða og sjá hvort fyrirtækin velti kauphækkunum út í verðlag

Eyjan
29.03.2024

Það voru vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki nota tækifærið og lækka vexti á dögunum. Nú ríður á að þau félög sem eiga eftir að ganga frá kjarasamningum geri það innan þess ramma sem stöðugleikasamningarnir mótuðu. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, á von á því að fyrirtækin taki á sig hóflegar kauphækkanir, sem samið var um, án Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af