fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022

Fíkniefni

Hald lagt á ótrúlegt magn kókaíns í Belgíu – 11,5 tonn

Hald lagt á ótrúlegt magn kókaíns í Belgíu – 11,5 tonn

Pressan
06.11.2020

Belgíska lögreglan lagði hald á 11,5 tonn af kókaíni, sem var falið í gámi, á hafnarsvæðinu í Antwerpen þann 27. október. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn kókaíns þar í landi. Saksóknarar skýrðu frá þessu í gær. Í tilkynningu frá þeim kemur fram að kókaínið hafi fundist þegar lögreglan leitaði í fimm gámum Lesa meira

166 handteknir í evrópskri aðgerð gegn vopna- og fíkniefnasölu

166 handteknir í evrópskri aðgerð gegn vopna- og fíkniefnasölu

Pressan
01.10.2020

Í samhæfðri aðgerð lögreglu víða um Evrópu nýlega voru 166 handteknir. Aðgerðin beindist gegn þeim sem selja vopn og fíkniefni. Í fréttatilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðin hafi staðið yfir í fjóra daga og tæplega 8.900 lögreglumenn hafi komið að henni. 39.000 manns voru teknir til skoðunar og 44.000 ökutæki. Lögreglan í 34 löndum tók þátt Lesa meira

Minnkandi framboð af sterkum fíkniefnum

Minnkandi framboð af sterkum fíkniefnum

Fréttir
28.08.2020

Á fyrri helmingi ársins lagði lögreglan hald á mun meira af amfetamíni en á sama tíma 2019 og 2018. Sérstaklega mikil aukning hefur orðið á magni amfetamínvökva sem lögreglan hefur lagt hald á. Hins vegar var lagt hald á mun minna magn af kókaíni á fyrri helmingi ársins en á sama tíma 2019 og 2018. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Græðgin varð þeim að falli

Græðgin varð þeim að falli

Pressan
05.08.2020

Ástralskir glæpamenn töpuðu nýlega rúmlega 500 kílóum af kókaíni en það var græðgi þeirra sem varð þeim að falli. Lítilli flugvél hlekktist á á afskekktum flugvelli á Papúa Nýju Gíneu þann 26. júlí en förinni var heitið til Ástralíu. Ástralska lögreglan handtók fimm menn í tengslum við rannsókn málsins en þeir eru taldir starfa náið Lesa meira

Lögreglan fann 160 kíló af hassi

Lögreglan fann 160 kíló af hassi

Pressan
14.07.2020

57 ára karlmaður var á laugardaginn úrskurðaður í gæsluvarðhald af dönskum dómstól fyrir að hafa verið með 160 kíló af hassi í vörslu sinni. Það voru lögreglumenn á Sjálandi sem fundu þetta mikla magn hass á föstudaginn þegar þeir leituðu í bíl mannsins sem var lagt við hús í Hillerød. Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni Lesa meira

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi

Pressan
08.07.2020

Á fimmtudag í síðustu viku fundu mexíkóskir tollverðir 102,5 kíló af kókaíni um borð í danska flutningaskipinu Svendborg Mærsk sem er í eigu Mærsk skipaútgerðarinnar. Verðmæti kókaínsins er um 1,2 milljónir dollara að sögn mexíkóska dagblaðsins El Universal. Það var fimmtudaginn 2. júlí sem tollverðir og sjóliðar fóru um borð í skipið og voru með Lesa meira

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Pressan
03.06.2020

„Ég tók heróín í fyrsta sinn þegar ég var 21 árs. Þá byrjaði helvítið mitt.“ Þetta sagði Nikola Gnjatovic í samtali við serbneska blaðið Blic. Nikola var einn efnilegasti tennisspilarinn á sínum tíma en ekkert varð úr stórum afrekum eftir að heróínið kom til sögunnar. Þegar hann var 16 ára þótti stefna í að hann Lesa meira

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Ákærðir fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni

Pressan
13.05.2020

Saksóknarar í Kaupmannahöfn hafa ákært 15 manns í máli sem er væntanlega eitt stærsta fíkniefnamál Danmerkur frá upphafi. Ákært er fyrir smygl á 9 tonnum af kókaíni frá Hollandi, Belgíu og Þýskalandi frá 2012 fram á sumarið 2019. Nokkrir eru einnig ákærðir fyrir brot á vopnalöggjöfinni. Annika Jensen, saksóknari, sagði í samtali við Ekstra Bladet Lesa meira

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Fundu tugi kílóa af fíkniefnum þegar unnið var að gerð sjónvarpsþáttar

Pressan
16.04.2020

Síðasta sumar fundu norskir tollverðir 20 kíló af heróíni og 17 kíló af kókaíni. Efnin höfðu verið falin í flutningabíl. Þegar þetta uppgötvaðist var verið að taka upp heimildamyndaröðina „Toll“ þar sem fylgst er með tollvörðum og lögreglumönnum við störf. Þáttagerðamenn voru því með í málinu allt frá upphafi. Það hófst í júní þegar tollverðir Lesa meira

Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun

Kynlíf, áfengi og saumasnið hjálpa Bandaríkjamönnum í einangrun

Pressan
15.04.2020

Margir hafa tekið púsluspil fram til að drepa tímann á meðan heilu samfélögin eru meira og minna lokuð vegna COVID-19 faraldursins. Það hafa sumir Bandaríkjamenn einnig gert en þar er einnig mikil eftirspurn eftir áfengi, kannabis og klámi þessa dagana. Ekki nóg með það því stórblaðið Washington Post birti á sunnudaginn saumasnið til að fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af