fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

fíkniefnasala

Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda

Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem gert hafði ónefndri konu að flytja úr fjölbýlishúsi og selja íbúð sína í því. Í dómnum kemur fram að í alls 8 ár hafi nágrannar konunnar mátt þola ónæði frá henni, ofbeldi, skemmdarverk, afar slæma umgengni auk fíkniefnasölu og ógnandi framkomu af hálfu hennar og fólks sem tengdist Lesa meira

Fíkniefnasali dvaldi ólöglega á Íslandi í þrjú ár – Samtals 14 farsímar teknir af honum

Fíkniefnasali dvaldi ólöglega á Íslandi í þrjú ár – Samtals 14 farsímar teknir af honum

Fréttir
26.03.2024

Maður af erlendum uppruna var fyrir helgi dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir 6 mismunandi brot á fíkniefnalögum og 2 brot á útlendingalögum þar á meðal fyrir að hafa dvalið hér á landi á árunum 2020-2023 án dvalarleyfis og farið huldu höfði. Fíkniefnalagabrotin sem maðurinn var ákærður fyrir voru framin á árunum 2021-2023.  Vörðuðu þau ýmist Lesa meira

100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla

100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla

Fréttir
22.09.2020

Eins og DV skýrði frá í gær þá koma hrollvekjandi upplýsingar fram í leynilegri skýrslu sænsku lögreglunnar um skipulögð glæpasamtök þar í landi og áhrif þeirra. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þessi skipulögðu glæpasamtök teygi anga sína um allt samfélagið og meðal annars séu fjórir þingmenn tengdir þeim. En hvernig er staðan hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af