Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
FréttirFlosi Þorgeirsson tónlistarmaður, annar stjórnanda hlaðvarpsins Draugar Fortíðar og fyrrverandi leiðsögumaður rifjar upp störf sín í ferðaþjónustunni í athyglisverðri færslu á Facebook. Hann segir fyrrum yfirmenn sína hafa brugðist undarlega við aðstæðum sem komu upp í ferðum um landið og hreinlega sýnt af sér meðvirkni og græðgi. Flosi ítrekar einnig fyrri skrif sín um hættur Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennarSem leiðsögumaður er ég virkur þátttakandi í því ævintýri sem ferðaþjónustan er í dag á Íslandi. Í ferðum mínum og samtölum við erlenda ferðamenn sé ég með eigin augum og heyri hvað ferðamennina hrífur mest og hvað mætti fara betur. En skoðum fyrst ferðaþjónustuna almennt. Talið er að fyrstu ferðamennirnir hafi komið til Íslands um Lesa meira
Pétur sár út í Kristrúnu: Segir þúsundum Íslendinga hafa runnið kalt vatn milli skinns og hörunds við þessi orð hennar
Fréttir„Ummælin voru með þeim hætti að þeim þúsundum Íslendinga sem eiga allt sitt undir ferðaþjónustunni rann kalt vatn milli skinns og hörunds,“ segir Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, í aðsendri grein á Vísi í dag. Hann segir að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hafi sent íslenskri ferðaþjónustu heldur kaldar kveðjur í viðtali sem hún veitti mbl.is eftir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
EyjanFastir pennar„Við sem störfum í raunheimum viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að stuðla að samkeppnishæfni einnar mikilvægustu atvinnugreinar landsins. Þau sem virðast ekki vera í raunheimum eru að velta fyrir sér frekari skattlagningu og gjaldtöku á greinina.“ Þetta er tilvitnun í Morgunblaðsgrein eftir Boga Nils Bogason forstjóra Icelandair fyrir réttri viku. Lesa meira
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
EyjanÞað er erfitt að meta áhrifin af tollum Trumps á íslenskan ferðamannaiðnað. Rannsóknir sýna að breyting á tekjum Bandaríkjamanna hefur minni áhrif á ferðalög þeirra til Evrópu en annarra heimsálfa, auk þess sem Ísland er svona „bucket list“ áfangastaður. Þó gætu tollarnir orðið til þess að bandarískir ferðamenn eyði minni fjármunum hér á landi en Lesa meira
Runólfur Ólafsson: Komið að skuldadögum – einkabíllinn niðurgreiðir þungaflutninga á þjóðvegunum
EyjanVegakerfið ber alls ekki þá þungaflutninga sem um það fara. Allir notendur vegakerfisins, nema einkabíllinn, eru að nýta kerfið langt umfram það sem þeir greiða fyrir. Einkabíllinn niðurgreiðir kerfið fyrir þungaflutningana. Við drógum gríðarlega úr fjármagni í vegakerfið í hruninu og höfum ekki greitt þá skuld. Nú er komið að skuldadögum. Ríkið sogar hins vegar Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Grátandi ferðaþjónusta
EyjanFastir pennarÍ Ljósvíkingi Halldórs Laxness kynnist Ólafur Kárason öðrum sveitarómaga, Jósef að nafni. Einhverju sinni heyrði Ólafur þennan gamla mann gráta beisklega vegna óréttlætis heimsins. Laxness segir í þessu samhengi að “grátur gamalla manna sé sá einni sanni grátur.” Sigurður Breiðfjörð talaði um táraprúða menn en Jónas Hallgrímsson vildi kalla þá þá grátfagra. En fleiri gráta Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hótelgisting nærri helmingi dýrari í Reykjavík en í Bergen og Hamborg
EyjanEins og flestir vita, er ferðaþjónustan orðin okkar veigamesta „útflutningsgrein“. Gjaldeyristekjur okkar, líka styrkur ísl. krónunnar (ISK), eru því mikið undir tekjum af ferðaþjónustu komnar. Útflutningur iðnvara skipti líka vaxandi máli, og sjávarútvegurinn gegnir áfram sínu veigamikla hlutverki fyrir útflutning og gjaldeyristekjur, þó í 3ja sæti sé. Brýnt er því, annars vegar, að vel sé að ferðaþjónustu Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Ferðaþjónustan á Íslandi er útlensk
EyjanFastir pennarTvennt er í boði þegar tekið er á móti ferðamönnum utan út heimi. Það er hægt að aðhæfa menningu og þjónustu að erlenda gestinum, ellegar að láta hann laga sig að sérstöðu landsins. Íslendingar hafa í auknum mæli – og víða algerlega – valið fyrri kostinn. Í reynd má ganga svo langt og segja að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Drög að ferðamannamengun
EyjanFastir pennarÞað er í sjálfu sér umhugsunarvert að okrið á Íslandi skuli vera helsti bjargvættur íslenskrar ferðaþjónustu. Það kemur í veg fyrir að ferðamannastraumurinn hingað til lands verði innviðunum ofviða og eyðileggi orðspor greinarinnar um óspillta náttúru og einstaka upplifun í einu fámennasta landi heims. Það er álit flestra sem gerst þekkja til þessa málaflokks að Lesa meira