fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

ferðamenn

Sádi-Arabía – Sólarströnd framtíðarinnar? Ekkert áfengi eða bikiní

Sádi-Arabía – Sólarströnd framtíðarinnar? Ekkert áfengi eða bikiní

Pressan
26.07.2020

Ferðamannaiðnaðurinn hefur vaxið gríðarlega mikið víða um heim á undanförnum árum og nú vilja yfirvöld í Sádi-Arabíu fá sinn skerf af kökunni. Hyggjast yfirvöld eyða sem svarar til um 60.000 milljörðum íslenskra króna til búa til ferðamannaparadís í landinu. The Guardian skýrir frá þessu. En þessi ferðamannaparadís verður ekki í þeim stíl sem við Íslendingar Lesa meira

Ferðaþjónustan áfram langstærsta útflutningsgreinin

Ferðaþjónustan áfram langstærsta útflutningsgreinin

Eyjan
26.11.2019

Ágjöf í ferðaþjónustu hefur leitt til samdráttar í útflutningstekjum greinarinnar og minni afgangs af þjónustuviðskiptum það sem af er ári en á sama tíma í fyrra, samkvæmt Korni Íslandsbanka. Ferðaþjónusta skilar þó ennþá jafnvirði nærri fjögurra af hverjum tíu krónum í gjaldeyristekjum þjóðarbúsins og ríður baggamuninn um að talsverður afgangur mun væntanlega reynast áfram af Lesa meira

Mikill samdráttur í gistinóttum hjá Airbnb milli ára á Íslandi

Mikill samdráttur í gistinóttum hjá Airbnb milli ára á Íslandi

Eyjan
30.09.2019

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í ágúst dróst saman um 3% milli 2018 og 2019 og kom sú fækkun helst fram í gistinóttum sem miðlað var gegn um Airbnb og svipaðar síður, þar sem fækkunin var 17%. Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 2%, en ef hótel og gistiheimili eru tekin saman fækkaði gistinóttum á þeim um 0,6%. Lesa meira

Túristi í einn dag í miðborg Reykjavíkur – Þetta kostar göngutúrinn

Túristi í einn dag í miðborg Reykjavíkur – Þetta kostar göngutúrinn

Eyjan
28.07.2019

Ísland er dýrasta land Evrópu, en neysluverð á Íslandi var að meðaltali 56% hærra hér en annars staðar í Evrópu árið 2018. DV ákvað því að leika sér í einn dag sem ferðamaður í höfuðborginni og athuga hvað dæmigerður fyrsti dagur gæti kostað ferðamanninn. Sjá einnig: Ísland er dýrasta landið í Evrópu – „Þetta var Lesa meira

Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn

Töluverð fækkun ferðamanna í júní – Færri keyra Gullna hringinn

Eyjan
04.07.2019

Samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um 195 þúsund í júnímánuði eða um 39 þúsund færri en í júní árið 2018, . Fækkun milli ára nemur 16,7%. Fækkun hefur verið alla aðra mánuði frá áramótum, í janúar fækkaði brottförum um 5,8%, í febrúar um 6,9%, í mars um Lesa meira

Rútubílstjórar sakaðir um þrifaleti og plastmengun – „Þetta er náttúrulega helbert kjaftæði“

Rútubílstjórar sakaðir um þrifaleti og plastmengun – „Þetta er náttúrulega helbert kjaftæði“

Eyjan
04.06.2019

Helgi Björnsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, var á dögunum í Námaskarði við Mývatn að njóta náttúrunnar þegar honum blöskraði sóðaskapurinn af skóhlífanotkun ferðamanna sem komu með rútum frá Grayline. Sá hann að einhverjir hefðu skilið bláar plastskóhlífarnar eftir á víðavangi og undraðist að bílstjórar krefðust þess að ferðamenn klæddust þeim, enda þurrt og gott veður og Lesa meira

Sjómenn björguðu hollensku pari á Hornströndum

Sjómenn björguðu hollensku pari á Hornströndum

12.03.2019

Tveir ferðamenn, hollenskt par, lentu í miklum hrakningum sumarið 2001 á Hornströndum. Urðu þau innlyksa í harðneskjulegu landslaginu og sátu föst í rúma viku í tjaldi sínu. Urðu þau loks matarlaus og örvæntingarfull. En þá komu sjómennirnir Jón Halldór Pálmason og Ægir Hrannar Thorarensen þeim til bjargar. Jón Halldór ræddi við DV um björgunina.   Engin Lesa meira

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Fréttir
18.01.2019

Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR Hótela, segist sannfærður um að 2019 verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu og fleiri ferðamenn muni koma til landsins en nokkru sinni áður. Hann segir að hrakspár um samdrátt í ferðaþjónustu hafi ekki ræst, þvert á móti líti árið vel út. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er Lesa meira

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Fréttir
10.01.2019

Fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðamennsku hafa neyðst til að breyta og aflýsa ferðum í vetur vegna snjóleysis, einkum sunnan- og vestanlands. Ferðafélag Íslands hefur til dæmis aflýst fyrirhugaðri miðnæturferð upp á Snæfellsjökul um næstu helgi en 30 manns höfðu bókað sig í ferðina. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Guðmundssyni, Lesa meira

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

Fréttir
12.12.2018

Á næstu tveimur árum er reiknað með að um 1.500 ný hótelherbergi verði tekin í notkun í Reykjavík en þetta jafnast á við að 15 meðalstór borgarhótel hafi verið reist. Þetta er fjárfesting upp á 53 milljarða króna miðað við að hvert herbergi kosti að meðaltali 35 milljónir í byggingu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af