fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fayth Ifil

Er þetta besta atriðið í Britain‘s Got Talent í ár?

Er þetta besta atriðið í Britain‘s Got Talent í ár?

Pressan
04.05.2020

Breskir sjónvarpsáhorfendur hafa varla haldið vatni yfir frammistöðu hinnar 12 ára Fayth Ifil í undankeppni Britain‘s Got Talent. Þættirnir voru teknir upp áður en heimsfaraldur COVID-19 braust út en það er núna fyrst verið að sýna þættina og er óhætt að segja að Fayth hafi tekið bresku þjóðina og heimsbyggðina með trompi með glæsilegri frammistöðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af