fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Fasteignir

Arnar Gauti innréttaði hönnunarperlu í 101 – Sjáðu myndirnar

Arnar Gauti innréttaði hönnunarperlu í 101 – Sjáðu myndirnar

Fókus
06.02.2019

Hönnuðurinn Arnar Gauti Sverrisson hefur starfað við tísku og hönnun í fjölda ára. Hann var einn þáttastjórnenda Innlit Útlit fyrir nokkrum árum, sá um að innrétta veitingastaðina Library Bistro/bar í Reykjanesbæ og El Santo í miðbæ Reykjavíkur, svo fátt ei sé nefnt. Nýlegt verkefni Arnars Gauta var að innrétta íbúð í nýju fjölbýlishúsi á Hverfisgötu Lesa meira

Thelma selur glæsilegt einbýlishús í Garðabæ – Sjáðu myndirnar

Thelma selur glæsilegt einbýlishús í Garðabæ – Sjáðu myndirnar

Fókus
06.02.2019

Thelma B. Friðriksdóttir innanhússarkitekt og maður hennar Rafnar Hermannsson hafa sett einbýlishús sitt að Móaflöt í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1972 og er 237 fm á einni hæð með bílskúr, húsið hefur verið mikið endurbætt. Í húsinu eru fjögur til sex svefnherbergi, borðstofa og stofa með arinn í opnu rými með eldhúsi Lesa meira

Heimili Kylie Jenner er bleikt og stórglæsilegt – Sjáðu myndirnar

Heimili Kylie Jenner er bleikt og stórglæsilegt – Sjáðu myndirnar

Fókus
06.02.2019

Í mars tölublaði Architectural Digest sýna mæðgurnar Kris og Kylie Jenner lesendum nýjustu heimili sín, en tvær mismunandi forsíður eru í boði með sitt hvorri Jenner á sínu heimili. Athafnakonan, raunveruleikasjónvarpsstjarnan, fyrirsætan og yngsti meðlimur Kardashian/Jenner klansins Kylie Jenner er orðin að stórveldi ein og sér, snyrtivörumerki hennar er andvirði um 800 milljóna dollara. Forbes Lesa meira

Hér búa íslenskar tískudrottningar og kóngar – Sjáðu myndirnar

Hér búa íslenskar tískudrottningar og kóngar – Sjáðu myndirnar

Fókus
05.02.2019

DV heldur áfram að skoða hvernig fulltrúar hinna ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hefur DV skoðað hvernig stjórnendur bankanna búa, sem og fulltrúar launþega, stjórnendur lífeyrissjóðanna og forstjórar hinna ýmsu stórfyrirtækja. Í þetta sinn er komið að þeim sem skapað hafa tísku landsmanna, margir til fjölda ára, hönnuðum og/eða eigendum hinna Lesa meira

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar

Fókus
14.01.2019

Sunna Valgerðardóttir fréttakona RÚV á Akureyri hefur sett íbúð sína að Brekkugötu á Akureyri í sölu. Íbúðin er 145,5 fm 5 herbergja á tveimur hæðum í tvíbýli, húsið var byggt 1923 og er rétt við miðbæinn á Akureyri. Eldhús, stofa og borðstofa eru á efri hæðinni og á þeirri neðri eru þrjú svefnherbergi og fleira. Lesa meira

Ásgeir Kolbeins og Bryndís Hera selja höllina – Sjáðu myndirnar

Ásgeir Kolbeins og Bryndís Hera selja höllina – Sjáðu myndirnar

Fókus
13.01.2019

Athafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett einbýlishús sitt í Strýtuseli á sölu. Húsið er 304,9 fm á tveimur hæðum með bílskúr og var byggt árið 1978. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni sem var einn mikilvirtasti íbúðarhúsahönnuður landsins á sínum tíma og hefur að minnsta hluti af veggjum hússins að Lesa meira

Védís og Þórhallur selja sjarmerandi eign – Sjáðu myndirnar

Védís og Þórhallur selja sjarmerandi eign – Sjáðu myndirnar

Fókus
11.01.2019

Hjón­in Vé­dís Hervör Árna­dótt­ir söngkona og Þór­hall­ur Berg­mann lögmaður hafa sett íbúð sína við Smára­götu á sölu. Íbúðin er 97 fm íbúð á jarðhæð, en húsið var byggt árið 1931. 30 fm timburpallur/sérafnotaréttur fylgir. Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert, bæði að innan og utan, meðal annars er búið að skipta um eld­hús­inn­rétt­ingu og baðher­bergið var Lesa meira

Shaquille O´Neal lækkar verð á Floridahöll sinni um nokkrar milljónir

Shaquille O´Neal lækkar verð á Floridahöll sinni um nokkrar milljónir

Fókus
11.01.2019

Körfuboltakappinn og fyrrum stjarnan úr NBA setti fasteign sína á sölu fyrir 28 milljónir dollara, í byrjun árs lækkaði hann verðmiðann niður í 21,99 milljónir dollara. O´Neal keypti eignina árið 1993, og hefur breytt henni og endurbætt í gegnum árin. Um er að ræða 2880 fm eign, sem samanstendur af 12 svefnherbergjum og 11 baðherbergjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af