Ernuland selur einbýlishúsið
FókusHjónin Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur, og Bassi Ólafsson, hafa sett einbýlishús sitt að Smyrlaheiði 56 í Hveragerði á sölu. Húsið er 229,8 fm á einni hæð með tveimur íbúðum og tveimur hljóðverum byggt árið 2016. Húsið sem er timburhús skiptist í anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gang, hol og þvottahús, Lesa meira
Heiðar Logi selur miðborgarperluna
FókusHeiðar Logi Elíasson brimbrettakappi hefur sett íbúð sína við Laugaveg 40 á sölu. Íbúðin er 82,5 fm tveggja herbergja á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Vísir greindi frá. Íbúðin skiptist í neðri hæð með forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu/borðstofu og efri hæð með svefnherbergi með útgengi út á suðursvalir með heitum potti. Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Garðabæ
FókusHvern dreymir ekki um fallegt einbýlishús á besta stað í bænum? Í þessu tilviki í Garðabænum. Af engu sérstöku tilefni tókum við saman dýrustu einbýlishúsin í Garðabæ sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Tjarnarbrekka 12 – 209.000.000 kr. Húsið er 294,8 fm, þar Lesa meira
Hvað ætti meðalbílskúr að vera stór?
FókusHvað ætti meðal bílskúr að vera stór? Þetta er líklega spurningin sem brennur mest á bílskúrseigendum þessa lands, sem þurfa jafnvel margir að sannfæra maka sinn, sem er jafnvel minna fyrir skúrinn, um að fermetrar sem í boði eru séu einfaldlega of fáir. Spurningin var borin upp í könnun í Facebook-hópnum Félag íslenskra bílskúrseigenda sem Lesa meira
Elton John setur bandaríska heimilið á sölu
FókusBreski tónlistarmaðurinn Elton John lauk nýlega síðustu tónleikaferð sinni, Farewell Yellow Brick Road, sem varð tekjuhæsta tónleikaröð allra tíma. Nú flytur hann flytja heimili sitt varanlega til Windsor á Englandi og hefur hann því sett íbúð sína í Atlanta í Bandaríkjunum á sölu. Íbúðin hefur verið heimili John vestanhafs í þrjátíu ár, en verðmiðinn á Lesa meira
Minnstu miðbæjareignirnar á markaðinum í dag
FókusDreymir þig um að búa í lítilli kósí íbúð í miðbæ Reykjavíkur? Hvað ætli slík eign kosti margar milljónir, er íbúðin gömul og „tilvalin fyrir handlagna„ (lesist: að hruni komin) eða er um splunkunýja eign að ræða í hverfi sem er í uppbyggingu? Þetta eru fimm minnstu eignirnar í fermetrum talið sem eru í sölu Lesa meira
Sísí selur á Snorrabraut – Nýr kafli framundan með Bigga löggu
FókusSísí Ingólfsdóttir listakona hefur sett íbúð sína á Snorrabraut 65 í Reykjavík á sölu. Smartland greindi fyrst frá. „Jæja krakkar mínir, það er bara komið að þessu. Erum búin að selja aðra íbúðina, festa kaup á húsnæði sem rúmar okkur öll og því þessi perla að detta inn á fasteignavefinn. Æðisleg staðsetning, húsið nýsteinað og Lesa meira
Mun framtíðarheimili Harry og Meghan rísa hér? – Sjáðu lóðina sem hjónin hafa augastað á
FókusHeimildir herma að hjónin, Harry og Meghan Markle, ætli að selja heimili sitt í Moncecito í Kaliforníu sem þau keyptu fyrir þremur árum fyrir 14 milljónir dala og flytja nokkrum kílómetrum sunnar á bóginn til Malibu. Hjónin fóru síðustu helgi og skoðuðu 5 hektara lóð þar með útsýni yfir hafið, lóðin kostar 8 milljón dala Lesa meira
Brynja og Þórhallur leigja Miðborgarperluna út á Airbnb
FókusHjónin Brynja Nordquist flugfreyja og fyrirsæta og Þórhallur Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar leigja einbýlishús sitt á Nýlendugötu út á Airbnb. Smartland greinir frá. Húsið skiptist í eldhús, stofu og borðstofu með aðgengi út á svalir og garð, og baðherbergi á neðri hæð, á efri hæð er svefnherbergi. Húsið er í boði fyrir hámark tvo Lesa meira
Ragnhildur Steinunn leigir einbýlishúsið út á Airbnb
FókusHjónin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir dagskrárgerðarkona á RÚV og Haukur Ingi Guðnason sálfræðingur leigja einbýlishús sitt í vesturbænum í Reykjavík út á Airbnb, en hjónin keyptu húsið árið 2013. Smartland greinir frá. Húsið skiptist í eldhús, borðstofu, stofu með aðgengi út á svalir og baðherbergi á neðri hæð, og þrjú svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð. Lesa meira
