fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fasteignagjöld

Aldrei átt lögheimili á Íslandi en skuldar fasteignagjöld af þremur dýrum íbúðum í Norðurmýri

Aldrei átt lögheimili á Íslandi en skuldar fasteignagjöld af þremur dýrum íbúðum í Norðurmýri

Fréttir
17.10.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt stefna á hendur manni með erlent nafn en íslenska kennitölu. Fram kemur að maðurinn hafi aldrei átt lögheimili á Íslandi og er hann því væntanlega ekki íslenskur ríkisborgari. Þrátt fyrir að maðurinn hafi aldrei átt lögheimili hér á landi á hann  þrjár fasteignir í Reykjavík og er það Reykjavíkurborg Lesa meira

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Hvað gekk henni til? spyr Kristrún Frostadóttir sem segir reglugerð Þórdísar Kolbrúnar beinlínis stuðla að húsnæðisskorti í Reykjavík

Eyjan
07.12.2023

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, setti ofan í við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármálaráðherra og fyrrverandi ferðamálaráðherra, á Alþingi í morgun í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Kristrún spurði Þórdísi Kolbrúnu hvað henni hefði gengið til þegar hún, sem ferðamálaráðherra, setti reglugerð árið 2018 þar sem afnumin var sú kvöð að íbúðarhúsnæði sem notað væri til skammtímaleigu til ferðamanna (AirBnB) Lesa meira

Hótelin vilja fá lán hjá sveitarfélögunum fyrir fasteignagjöldum

Hótelin vilja fá lán hjá sveitarfélögunum fyrir fasteignagjöldum

Fréttir
10.11.2020

Hótel um allt land glíma nú við erfiðleika í rekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fulltrúar stærstu hótelkeðja landsins og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú farið þess á leit við sveitarfélögin að greiðslu fasteignagjalda verði frestað með útgáfu skuldabréfa þannig að í raun láni sveitarfélögin hótelunum fyrir fasteignagjöldunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Kristófer Lesa meira

Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?

Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?

Eyjan
24.09.2019

Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2019. Tekið skal fram að hér er horft til allra svokallaðra fasteignagjalda, það er fasteignaskatts, lóðarleigu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af