fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fangelsismálastofnun

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Fréttir
09.02.2024

„Spurningin er hvað ráðherra finnst um þetta,“ sagði Logi Einarsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, í umræðum á Alþingi í vikunni. Þar beindi hann fyrirspurn til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um stöðu fangelsismála hér á landi, einkum áhrif lokunar fangelsisins á Akureyri. Logi benti á að það hefði varla farið fram hjá neinum að umboðsmaður Alþingis hafi gert verulegar Lesa meira

Á þriðja hundrað manns á biðlista eftir fangelsisvist

Á þriðja hundrað manns á biðlista eftir fangelsisvist

Fréttir
15.12.2023

Á vef Alþingis hefur verið birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur þingmanns Viðreisnar um biðlista eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými. Í svarinu kemur fram að alls séu á þriðja hundrað manns á biðlistanum og að karlar séu í yfirgnæfandi meirihluta. Í svarinu kemur fram að á listanum séu 238 karlar Lesa meira

Fyrndum dómum hefur fjölgað síðan heimsfaraldurinn skall á

Fyrndum dómum hefur fjölgað síðan heimsfaraldurinn skall á

Eyjan
29.06.2021

Á síðustu mánuðum hefur fyrningum óskilorðsbundinna dóma fjölgað töluvert. Það sem af er ári eru þær 21 en allt árið í fyrra voru þær 22. 2016 voru þær sextán en það var töluverð fækkun frá árunum á undan. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Winkel, fangelsismálastjóra, að þessi fjölgun eigi sér eðlilegar Lesa meira

Ráðuneytið skoðar mál fangans sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild

Ráðuneytið skoðar mál fangans sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild

Fréttir
20.11.2020

Dómsmálaráðuneytið hefur tekið mál fangans, sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild Landspítalans, til skoðunar. Hann var fluttur þangað með sjúkrabíl úr fangelsinu á Hólmsheiði þann 8. nóvember og hefur legið alvarlega veikur á spítalanum síðan. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að fanganum hafi verið haldið sofandi í öndunarvél í tíu daga en Lesa meira

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fangi liggur þungt haldinn á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2020

Fangi, sem afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði, liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Þangað var hann fluttur í byrjun mánaðarins. Ekki er um COVID-19 veikindi að ræða. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga, vill að málið verði rannsakað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að aðstandendur mannsins telji að hann hafi ekki fengið læknishjálp eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af