fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Fangelsismál

„Þrátt fyrir mikla reiði vegna málsins verðum við að horfa til breiðari sjónarmiða“

„Þrátt fyrir mikla reiði vegna málsins verðum við að horfa til breiðari sjónarmiða“

Fréttir
10.10.2024

„Tilgangur refsinga snýst ekki eingöngu um að refsa heldur einnig að endurhæfa og koma í veg fyrir frekari afbrot,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, um mál ungs manns sem dæmdur var í tólf ára fangelsi í Landsrétti vegna manndráps sem hann framdi fyrir einu og hálfu ári. Greint var frá því í vikunni að Lesa meira

Guðrúnu var brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun 

Guðrúnu var brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun 

Fréttir
12.08.2024

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra viðurkennir að henni hafi verið brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun skömmu eftir að hún tók við ráðaherrastöðunni á síðasta ári. Guðrún hefur heimsótt öll fangelsi landsins að Kvíabryggju undanskilinni og ræddi hún stöðu mála í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Töluvert hefur verið rætt og ritað um stöðu fangelsismála og ekki síst Lesa meira

Strokufanginn Gabríel kallar eftir meiri sanngirni fangavarða – „Ég er að reyna að komast út í lífið“

Strokufanginn Gabríel kallar eftir meiri sanngirni fangavarða – „Ég er að reyna að komast út í lífið“

Fréttir
27.07.2024

Gabríel Douane Boama vakti þjóðarathygli árið 2022 er hann strauk úr haldi lögreglu í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem mál hans var til meðferðar. Var hann handtekinn nokkrum dögum síðar. Gabríel á langan brotaferil að baki þrátt fyrir ungan aldur og var meðal annars viðriðinn blóðug átök í Borgarholtsskóla í janúar árið 2021. Gabríel situr nú Lesa meira

Svarar fangelsismálastjóra fullum hálsi – „Sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla“

Svarar fangelsismálastjóra fullum hálsi – „Sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla“

Fréttir
23.05.2024

„Því miður er alltaf eitt og eitt skemmt epli í starfsmannahópnum, það er bara þannig. Þurfum við ekki að bæta kerfið áður en við bætum við plássum? Núna þurfum við að horfast í augu við það sem er að gerast inni í fangelsinu og hvað betur má fara. Svo því sé haldið algjörlega til haga Lesa meira

Ólafur afplánar 10 ára dóm og segir Litla-Hraun stjórnlausan dýragarð – „Mislélegar kjötgeymslur“

Ólafur afplánar 10 ára dóm og segir Litla-Hraun stjórnlausan dýragarð – „Mislélegar kjötgeymslur“

Fréttir
22.05.2024

„Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga. Í þeirra augum er fangi bara launaseðill. Ég er búinn að þvælast í þessu kerfi síðustu 25 árin, ég get ekki Lesa meira

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Fréttir
14.05.2024

„Það hjálpar manni mest að þetta er ekki leyndarmál í mínu lífi. Það er ekkert leyndarmál að ég eigi mann í fangelsi. Auðvitað upplifði ég rosa skömm og geri það enn í dag. En leyndarmál skal þetta aldrei verða. Ég vil meina að börnin mín hafi ekki orðið fyrir miklu aðkasti og einelti af því Lesa meira

Gerendur í 35 ofbeldis- og kynferðisbrotamálum hafa sloppið við refsingu vegna brota sinna

Gerendur í 35 ofbeldis- og kynferðisbrotamálum hafa sloppið við refsingu vegna brota sinna

Fréttir
07.03.2024

Alls hafa 31 dómar fyrir ofbeldisbrot og fjórir dómar fyrir kynferðisbrot fyrnst á síðastliðnum áratug, gerendur hafa því komist undan fangelsisvist vegna brota sinna.  Kemur þetta fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur um fullnustu dóma. Fyrirspurnin var í fjórum liðum. Fjórir dómar vegna kynferðisbrota Fyrsta spurning sneri að því um hvers Lesa meira

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Fréttir
09.02.2024

„Spurningin er hvað ráðherra finnst um þetta,“ sagði Logi Einarsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, í umræðum á Alþingi í vikunni. Þar beindi hann fyrirspurn til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um stöðu fangelsismála hér á landi, einkum áhrif lokunar fangelsisins á Akureyri. Logi benti á að það hefði varla farið fram hjá neinum að umboðsmaður Alþingis hafi gert verulegar Lesa meira

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Fókus
23.12.2023

Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í nýjasta þætti hlaðvarpsins Fullorðins. Maður Birnu var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi. Í viðtalinu kennir ýmissa grasa. Birna greinir meðal annars frá því að hún hafi beitt sér fyrir bættri aðstöðu í fangelsum landsins ekki síst fyrir heimsóknir barna fanga og fyrir bættum réttindum fanga. Hún segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af