fbpx
Föstudagur 10.maí 2024

EyjanTV

Þorgerður Katrín: Sótt verður að kvótakerfinu sem aldrei fyrr ef ekki næst sátt um gjaldtöku

Þorgerður Katrín: Sótt verður að kvótakerfinu sem aldrei fyrr ef ekki næst sátt um gjaldtöku

Eyjan
12.05.2017

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni á ÍNN en þáttur vikunnar var frumsýndur í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um nýskipaða þverpólitísk nefnd, sem hún skipaði í byrjun vikunnar. Nefndin er undir forystu Þorsteins Pálssonar. Hún á að móta tillögur um hvernig tryggja megi sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af Lesa meira

Sigurður Ingi Jóhannsson: Ósáttur við að hafa ekki fengið stjórnarmyndunarumboð – taldi sig geta myndað stjórn

Sigurður Ingi Jóhannsson: Ósáttur við að hafa ekki fengið stjórnarmyndunarumboð – taldi sig geta myndað stjórn

Eyjan
11.05.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins og fyrrum forsætisráðherra varð sem kunnugt er að sætta sig við að fá ekki umboð frá forseta Íslands til ríkisstjórnarmyndunar í vetur leið. Sigurður Ingi var gestur hjá Birni Inga Hrafnssyni í Eyjuþætti vikunnar á ÍNN. Þátturinn var frumsýndur nú klukkan 21:00. Þar var meðal annars rætt um upplýsingar sem Lesa meira

Bygging Kringlunnar voru miklu meiri tímamót en koma Costco

Bygging Kringlunnar voru miklu meiri tímamót en koma Costco

Eyjan
05.05.2017

„Ef við förum í gengum verslunarsöguna, hvort þetta séu að verða svipuð tímamót í sögunni og þegar Bónus opnaði. Ég er ekki klár á því, maður sér það ekki fyrir. Jóhannes í Bónus varð mjög fljótt maður fólksins. Hann opnar í mars-apríl 1989, það er rigningardagur, allt kerfið klikkar, strikamerkjakerfið klikkar. Hann býður hráa verslun, Lesa meira

Jón G. Hauksson: Veruleg hræðsla að Costco umbylti smásölumarkaðnum

Jón G. Hauksson: Veruleg hræðsla að Costco umbylti smásölumarkaðnum

Eyjan
05.05.2017

Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar var gestur Björns Inga Hrafnssonar í sjónvarpsþættinum Eyjan á ÍNN í gærkvöldi. Margt er um að vera í atvinnuífinu um þessar mundir og má segja að íslenskt viðskiptalíf reiki nú á reiðiskjálfi vegna komu Costco. Ekki hefur farið framhjá neinum að bandaríski verslunarrisinn mun opna verslun í Kauptúni í Lesa meira

Inga Sæland formaður Flokks fólksins: Afar brýnt að halda utan um unga fólkið

Inga Sæland formaður Flokks fólksins: Afar brýnt að halda utan um unga fólkið

Eyjan
29.04.2017

Flokkur fólksins heldur aðalfund sinn í dag, laugardag. Flokkurinn bauð fyrsta sinni fram til Alþingis í kosningunum í október sl. Þar hlaut hann alls 6.700 atkvæði og 3,5 prósenta fylgi á landsvísu. Nú hyggst flokkurinn taka þátt í sveitarstjórnarkosningunum að ári. Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Hún var gestur í Eyjuþætti Björns Inga Hrafnssonar á Lesa meira

Sighvatur Björgvinsson: Samfylkingin missti tiltrú þjökuð af innri deilum – vill að fyrrum forysta skýri sinn hlut

Sighvatur Björgvinsson: Samfylkingin missti tiltrú þjökuð af innri deilum – vill að fyrrum forysta skýri sinn hlut

Eyjan
28.04.2017

Sighvatur Björgvinsson fyrrum þingmaður og ráðherra Alþýðuflokksins og einn af stofnendum Samfylkingarinnar segir að flokkurinn hafi misst tiltrú kjósenda. Hrunið hafi byrjað þegar flokkurin gekk til stjórnarmyndunar með Sjálfstæðisflokki 2007 og úr varð hin svokallaða „hrunstjórn.“ Síðan hafi Samfylkingin leitt fyrstu hreinu vinstri stjórnina en mistekist í að ná fram nokkrum af helstu stefnumálum sínum. Lesa meira

Fjármálaráðherra: Stjórnin mun ekki hætta við hækkun VSK í ferðaþjónustu

Fjármálaráðherra: Stjórnin mun ekki hætta við hækkun VSK í ferðaþjónustu

Eyjan
28.04.2017

Benedikt Jóhannesson efnhags- og fjármálaráðherra var gestur hjá Birni Inga Hrafnssyni í sjónvarpsþættinum Eyjan á ÍNN í gærkvöldi. Víða var komið við í tæplega 40 mínútna löngu viðtali. Ráðherrann fór yfir ýmis mál sem ríkisstjórnin og þá einkum ráðherrar Viðreisnar hafa unnið að fyrstu hundrað dagana síðan ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og flokks fjármálaráðherra hafa Lesa meira

Í áfalli yfir hækkun á vsk: Segir algjör kosningasvik blasa við ferðaþjónustunni

Í áfalli yfir hækkun á vsk: Segir algjör kosningasvik blasa við ferðaþjónustunni

Eyjan
06.04.2017

Ferðaþjónustufólk telur sig illa svikið af fölskum kosningaloforðum stjórnarflokkanna, og ekki síst Sjálfstæðisflokksins, í skattamálum sem snúa að atvinnugreininni. Þórir Garðarsson stjórnarformaður Gray Lines-ferðaþjónustufyrirtækisins og varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að frambjóðendur flokkanna hafi hvergi talað um að skattar á greinina yrðu stórhækkaðir strax á nýju ári. Þetta sé þó að gerast nú með boðuðum breytingum Lesa meira

Heiðar Guðjónsson: Óbreytt ástand í gjaldmiðilsmálum kemur ekki til greina

Heiðar Guðjónsson: Óbreytt ástand í gjaldmiðilsmálum kemur ekki til greina

Eyjan
31.03.2017

Efnahagsmál eru til umræðu í Eyjuþætti vikunnar á ÍNN. Í þættinum sem frumsýndur var í gærkvöldi var Heiðar Guðjónsson fjárfesti og hagfræðing um peningastefnu Seðlabankans, krónuna, vaxtastigið og fleira. Heiðar hefur oft kvatt sér hljóðs um hagfræðileg málefni þar sem hann liggur ekki á skoðunum sínum. Þessir 330 þúsund Íslendingar þurfa auðvitað alltaf að hafa skoðun Lesa meira

Segir Seðlabankann liggja undir gífurlega alvarlegum ásökunum í Samherjamálinu

Segir Seðlabankann liggja undir gífurlega alvarlegum ásökunum í Samherjamálinu

Eyjan
30.03.2017

Brynjar Níelsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksin og Björn Valur Gíslason fyrrum þingmaður og núverandi varaformaður Vinstri grænna voru gestir hjá Birni Inga Hrafnssyni í þættinum Eyjan í kvöld. Brynjar er formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis en Björn Valur á í dag sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands. Í samtali við þá tvo rifjaði Björn Ingi upp að Már Guðmundsson seðalbankastjóri hefði verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af