fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

EyjanTV

Marta: Það er hægt að leysa bráðan húsnæðisvanda Reykjavíkur

Marta: Það er hægt að leysa bráðan húsnæðisvanda Reykjavíkur

Eyjan
30.06.2017

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir hægt að leysa bráðan húsnæðisvanda í Reykjavík, Íslendingar hafi sýnt að þeir geti leyst bráðan húsnæðisvanda og leggur hún til að reist verði viðlagasjóðshús líkt og gert var eftir gosið í Vestmannaeyjum 1973. Marta segir að nóg sé til af byggingarlandi, bæði í Geldinganesi og í Úlfarsárdal. Blaðamaður fór með Lesa meira

„Engin dæmi um að ríkisstjórn sé komin niður í þriðjungs fylgi eftir hálft ár“

„Engin dæmi um að ríkisstjórn sé komin niður í þriðjungs fylgi eftir hálft ár“

Eyjan
23.06.2017

Í nýjustu skoðanakönnun MMR mælist ríkisstjórnin með 30,3% fylgi. Stjórnin var mynduð um miðjan janúar og hefur því nú starfað í rúmt hálft ár. Sjálfstæðisflokkur Bjarna Benediktssonar mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins en ef kosið yrði í dag yrði mjög tvísýnt hvort Viðreisn Benedikts Jóhannessonar og Björt Framtíð Óttars Proppé næðu inn á þing. Lesa meira

Bónus og Krónan eru íslenskum neytendum mikilvægari en Costco

Bónus og Krónan eru íslenskum neytendum mikilvægari en Costco

Eyjan
23.06.2017

Í dag er einn mánuður liðinn frá opnun verslunar Costco í Kauptúni. Costco hefur vægast sagt fengið góð viðbrögð hjá íslenskum neytendum en nýleg könnun MMR leiddi í ljós að nærri helmingur landsmanna 18 og eldri væri búinn að fara í Costco. Síðasta sumar kom út skýrsla ráðgjafarfyrirtækisins Zenter sem sagði að Costco myndi hafa Lesa meira

Bjarni segir slakt gengi í skoðanakönnunum ekki áhyggjuefni

Bjarni segir slakt gengi í skoðanakönnunum ekki áhyggjuefni

Eyjan
09.06.2017

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segist hafa annað auga á skoðanakönnunum en það er ekki mat hans að slakt gengi samstarfsflokka Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafi áhrif á samstarfið. Þetta kemur fram í síðasta Eyjuþætti vetrarins sem sýndur var í gær á ÍNN. Hann er ekki sammála því að samstarf við Sjálfstæðisflokks sé eitthvað Lesa meira

Bjarni Ben gestur í síðasta Eyjuþætti vetrarins: „Það er góður andi í stjórnarliðinu“

Bjarni Ben gestur í síðasta Eyjuþætti vetrarins: „Það er góður andi í stjórnarliðinu“

Eyjan
09.06.2017

Í síðasta Eyjuþætti vetrarins var gesturinn ekki af verri endanum, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Bjarni og Björn Ingi Hrafnsson, stjórnandi þáttarins fóru um víðan völl og gera upp nýlokið þing og hvernig samstarfið milli ríkisstjórnarflokkanna hefur gengið. Bjarni segir að samstarf flokkanna þriggja, Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar hafi gengið eins og best verður á kosið Lesa meira

Sigmundur boðar uppgjör á næsta flokksþingi: „Hinn almenni flokksmaður hefur tekið völdin áður“

Sigmundur boðar uppgjör á næsta flokksþingi: „Hinn almenni flokksmaður hefur tekið völdin áður“

Eyjan
25.05.2017

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni á ÍNN nú í kvöld. Í upphafi þáttarins var rætt um átök og ágreining Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga. Þar var meðal annars komið inn á flokksþingið í fyrrahaust þegar Sigurður felldi Sigmund úr sæti formanns og síðan nýliðinn miðstjórnarfund Lesa meira

Gestur Jónsson um mannréttindadóm: „Svakalegt hvað langan tíma það tekur okkur að greiða úr málum eins og þessum“

Gestur Jónsson um mannréttindadóm: „Svakalegt hvað langan tíma það tekur okkur að greiða úr málum eins og þessum“

Eyjan
18.05.2017

Eins og greint hefur verið frá í fréttum þá var í morgun birtur dómur Mannréttindadóms Evrópu þar sem segir að íslenska ríkið hafi brotið gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Tryggva Jónssyni vegna málaferla fyrir íslenskum dómstólum tengdum skattalagabrotum í rekstri Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums árið 2013. Íslenska ríkið á að borga bæði Jóni Ásgeiri og Tryggva Lesa meira

Sigurður Ingi: Enginn leiðari yfir stöðu Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi: Enginn leiðari yfir stöðu Framsóknarflokksins

Eyjan
13.05.2017

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins tjáði sig af hreinskilni um stöðu síns flokks í samtali við Björn Inga Hrafnsson í Eyjuþætti vikunnar. Björn Ingi vísaði til stöðu Framsóknar í dag þar sem flokkurinn mælist með lítið fylgi og er þjakaður af innri deilum. Um næstu helgi fundar miðstjórn flokksins. Undanfarið hafa flokksfélög ályktað um stöðu Lesa meira

Sigurður Ingi: Ríkisstjórnin fálmkennd og Framsóknarflokkurinn taktlaus

Sigurður Ingi: Ríkisstjórnin fálmkennd og Framsóknarflokkurinn taktlaus

Eyjan
12.05.2017

Í Eyjuþætti vikunnar sem frumsýndur var á ÍNN í gærkvöldi vakti Björn Ingi Hrafnsson þáttastjórnandi athygli á því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafi nú setið í rúma hundrað daga.  Stjórninni virtist ekki ganga sérlega vel horft út frá því hvaða fylgi hún mældist með í skoðanakönnunum hjá þjóðinni. Viðmælandi Björns Inga var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af