fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025

Evrópusambandið

Daði Már Kristófersson: Ábatinn meiri fyrir Ísland ef við göngum lengra í Evrópusamvinnunni

Daði Már Kristófersson: Ábatinn meiri fyrir Ísland ef við göngum lengra í Evrópusamvinnunni

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Sú heimsskipan sem Bandaríkin höfðu forgöngu um, þar sem samskipti þjóða á milli byggðust á lögum og reglum en ekki styrk, hefur gefist okkur Íslendingum vel. Við eigum allt okkar undir alþjóðaviðskiptum. Nú er þessari heimsskipan ógnað og þá eigum við að færa okkur nær þeim þjóðum sem deila með okkur gildum og sýn. Daði Lesa meira

Langflestir Evrópubúar telja að aðild hafi verið jákvæð – Jákvæðnin mest í norðurhluta álfunnar

Langflestir Evrópubúar telja að aðild hafi verið jákvæð – Jákvæðnin mest í norðurhluta álfunnar

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Langflestir íbúar Evrópusambandsríkja telja að aðild hafi gert landi þeirra gott. Hlutfallið er hærra í norðurhluta álfunnar en suðurhlutanum. 73 prósent íbúa Evrópusambandsríkja telja að aðild að ESB hafi verið jákvæð fyrir land þeirra. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem birt var á vef Evrópuþingsins. Mesta jákvæðnin mælist í Möltu, 93 prósent. Svo í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að geta bara gert eitt í einu

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Í umræðum á Alþingi í síðustu viku, eftir stefnuræðu forsætisráðherra, lýsti Miðflokkurinn þeirri framtíðarsýn að laga Ísland að amerískum hægri popúlisma. Sjálfstæðisflokkurinn lýsti skilmerkilega þeirri ætlan að vera fyrst og fremst eins máls flokkur gegn fullveldi fólksins til þess að ákveða hvort ljúka eigi samningaviðræðum við Evrópusambandið. Svo virtist sem Framsókn vildi læra af mistökum Lesa meira

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Eyjan
01.08.2025

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins kallar eftir því að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tjái sig um þá verndartolla sem Evrópusambandið hyggst leggja á innflutt járnblendi og kísiljárn, frá Íslandi og Noregi. Ekkert hefur heyrst frá ráðherranum um málið en vika er liðin síðan greint var frá áformunum opinberlega. Guðrún ritar um stöðuna á Facebook og hrósar Þorgerði Lesa meira

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Eyjan
30.07.2025

Nokkra athygli vakti í morgun þegar Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mætti í viðtal við Helga Seljan í þættinum Morgunglugginn á Rás 1. Guðlaugur Þór hefur eins og fleiri þingmenn stjórnarandstöðunnar fullyrt undanfarna daga að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu(ESB) hefði verið formlega afturkölluð og geti því ekki talist virk. Hann kom hins vegar Lesa meira

Þórdís Kolbrún tætir kæruna á hendur Þorgerði Katrínu í sig – „Þetta er aumkunarvert uppátæki“

Þórdís Kolbrún tætir kæruna á hendur Þorgerði Katrínu í sig – „Þetta er aumkunarvert uppátæki“

Fréttir
13.06.2025

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum utanríkisráðherra gagnrýnir harðlega kæru samtakanna Þjóðfrelsi á hendur Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur núverandi utanríkisráðherra fyrir landráð, vegna innleiðingar á svokallaðri bókun 35 sem er til umræðu á Alþingi. Segir Þórdís Kolbrún kæruna aumkunarverða og birtingarmynd pólitískra öfga. Fyrir Þjóðfrelsi fer Arnar Þór Jónsson lögmaður og fyrrum forsetaframbjóðandi en meðal annarra sem Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Umræðu lyft á hærra plan

Þorsteinn Pálsson skrifar: Umræðu lyft á hærra plan

EyjanFastir pennar
29.05.2025

Á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar í Iðnó fyrr í þessum mánuði sat Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og fyrrum alþingismaður í pallborði með þeim Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur til þess að ræða stöðu Íslands í Evrópu. Þar lýsti Vilhjálmur því viðhorfi að almenn pólitísk rök væru þyngri á metaskálunum en þröng efnahagsleg sjónarmið þegar að því Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins

Eyjan
05.05.2025

Ég er Evrópusinni, segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir jákvætt að Evrópusambandið skuli loksins vaknað til lífsins varðandi eigin varnir. Það komi til vegna ruddalegs málflutnings Donalds Trump, sem ekki sé mjög staðfastur maður. Hún segir söguna fara illa með leiðtoga ESB sem treystu á Bandaríkin um varnir og ræktuðu svo samband við Lesa meira

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir

Fréttir
08.04.2025

Ríflega 44% þátttakenda í könnun Gallup hér á landi eru hlynntir því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB) en hátt í 36% andvígir. Um var að ræða netkönnun sem gerð var dagana 7. til 16. mars síðastliðinn. Heildarúrtaksstærð var 1.742 og þátttökuhlutfall var 47,2%. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að þetta sé svipað hlutfall og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af