fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Eurovision

Sigurvegari síðasta árs sendir Hatara pillu: „Ég grátbið ykkur“

Sigurvegari síðasta árs sendir Hatara pillu: „Ég grátbið ykkur“

Fókus
13.05.2019

Ísraelska tónlistarkonan Netta Barzilai, sem sigraði í Eurovision á síðasta ári með lagið Toy, er í áhugaverðu viðtali hjá Eurovision-sérfræðingunum hjá WiwiBloggs þar sem hún fer um víðan völl. Netta er meðal annars spurð um ástandið í Ísrael og Palestínu og þá staðreynd að margir hafi hvatt til sniðgöngu á Eurovision-keppninni í ár sökum þess Lesa meira

Sjáið Hatara á appelsínugula dreglinum – Klemens reif jakkann sinn í tvennt

Sjáið Hatara á appelsínugula dreglinum – Klemens reif jakkann sinn í tvennt

Fókus
12.05.2019

Hatara-liðar mættu á appelsínugula dregilinn á opnunarathöfn Eurovision fyrir nokkrum mínútum. Að venju voru meðlimir Hatara skrautlega klæddir og vöktu mikla athygli. Klemens Hannigan, annar söngvari Hatara, klæddist áhugaverðum jakka, en hann sagði í viðtali við fjölmiðlamenn á appelsínugula dreglinum að hann hefði rifið jakkann í tvennt út af hitanum í Tel Aviv, þar sem Lesa meira

Sigurlíkur Íslands dvína – Hatari hrapar niður í veðbankaspám

Sigurlíkur Íslands dvína – Hatari hrapar niður í veðbankaspám

Fókus
12.05.2019

Það hefur líka ekki farið framhjá neinum að Eurovision-keppnin hefst í Tel Aviv í Ísrael í næstu viku. Undirbúningur keppenda er þó löngu hafinn í borginni og lauk formlegum æfingum á stóra sviðinu í dag þegar að stóru löndin sex, Þýskaland, Spánn, Ítalía, Bretland, Frakkland og gestgjafarnir Ísrael æfðu sín atriði. Nú tekur við annars Lesa meira

Aðskildar við fæðingu: Ótrúlegir Eurovision-tvífarar

Aðskildar við fæðingu: Ótrúlegir Eurovision-tvífarar

Fókus
12.05.2019

Eurovision-keppnin hefst formlega 14. maí næstkomandi – Ýmsir keppendur eiga íslenska tvífara. Truman og Tinna Dúettinn Sisters syngur framlag Þjóðverja í ár, en lagið heitir einmitt Sisters. Dúettinn skipa þær Laurita Spinelli og Carlotta Truman. Þær eru þó ekki systur í raun og veru, en sú síðarnefnda er sláandi lík leikkonunni Tinnu Lind Gunnarsdóttur, sem Lesa meira

Sjáið Hatara skemmta í norræna partíinu í Tel Aviv – Klemens tryllti salinn með mjaðmahnykkjunum

Sjáið Hatara skemmta í norræna partíinu í Tel Aviv – Klemens tryllti salinn með mjaðmahnykkjunum

Fókus
12.05.2019

Hataraliðar tróðu upp í norræna partíinu í gærkvöldi en í teitinu voru flytjendur Norðurlandanna í keppninni saman komnir ásamt keppendum Eistlands. Listamennirnir í Hatara ákváðu að skipta aðeins um gír fyrir teitið og mættu í eitís klæðnaði frá toppi til táar – ekki leðri og latexi eins og þeir eru þekktir fyrir. Eins sjá má Lesa meira

Eurovision-heimurinn er lítill – Selma hitti konuna sem stal sigrinum af henni í Tel Aviv

Eurovision-heimurinn er lítill – Selma hitti konuna sem stal sigrinum af henni í Tel Aviv

Fókus
12.05.2019

Sænska Eurovision-stjarnan Charlotte Perrelli tróð upp í norræna teitinu í tengslum við Eurovision í Tel Aviv í gærkvöldi. Charlotte flutti lagið Take Me to Your Heaven við mikinn fögnuð viðstaddra, en það lag þekkjum við Íslendingar vel – allavega þeir sem voru komnir á legg undir loks aldamótanna síðustu. https://www.youtube.com/watch?v=xhdnwVjdWCU Charlotte er manneskjan sem sigraði Lesa meira

Matthías og Klemens úr Hatara voru beðnir um að teikna sjálfsmynd – Komu öllum í opna skjöldu með þessari mynd

Matthías og Klemens úr Hatara voru beðnir um að teikna sjálfsmynd – Komu öllum í opna skjöldu með þessari mynd

Fókus
11.05.2019

Skemmtilegt myndband er að finna á Facebook-síðu Eurovision þar sem þeir Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan, söngvarar Hatara, eru beðnir um að teikna sjálfsmynd af sér. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi taka þeir verkefnið afar alvarlega en koma svo öllum í opna skjöldu þegar þeir opinbera myndina:

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Fókus
11.05.2019

Fyrri undankeppni Eurovision fer fram næsta þriðjudag, 14. maí í Tel Aviv í Ísrael. Hatari, með lagið Hatrið mun sigra, keppir í seinni helming fyrri undankeppninnar en sautján lönd keppa í fyrri undankeppninni og eru tíu lög sungin á ensku. Tíu lög komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram 18. maí. Það má segja Lesa meira

Þjóðóhollusta Miðflokksmanna

Þjóðóhollusta Miðflokksmanna

11.05.2019

MMR gerði nýlega könnun á því í hvaða sæti landsmenn telja að Hatrið mun sigra, framlag Íslands lendi í Eurovision. Um 24 prósent telja að lagið hafni í efstu fimm sætunum og helmingur landsmanna telur að lagið hafni í einu af efstu tíu sætunum. Aðeins 13 prósent telja að lagið hafni í einu af neðstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af