fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025

Enski boltinn

Mourinho: Ekki meiri ábyrgð á leikmanni sem kostar X milljónir

Mourinho: Ekki meiri ábyrgð á leikmanni sem kostar X milljónir

433
20.02.2018

Jose Mourinho stjóri Manchester United segist ekki setja meiri ábyrgð á Paul Pogba en aðra leikmenn félagsins. Mourinho segist setja sömu pressu og ábyrgð á alla sína leikmenn sama hvað þeir kosta, þéna eða aldur þeirra. Mourinho og Pogba hafa verið sagðir ósáttir undanfarið en miðjumaðurinn var veikur um helgina gegn Huddersfield. ,,Ábyrgðin er ekki Lesa meira

„Gætum þurft að drepa Sanchez til að stoppa hann“

„Gætum þurft að drepa Sanchez til að stoppa hann“

433
20.02.2018

Vincenzo Montella þjálfari Sevilla telur að hans menn þurfi að drepa Alexis Sanchez til að stoppa hann alveg. Montella var afar léttur á fréttamannafundi sínum fyrir leikinn gegn Manchester United. United heimsækir Sevilla í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. ,,Ég man vel eftir tíma hans á Ítalíu,“ sagði þessi fyrrum ítalski framherji Lesa meira

Lið umferðarinnar í enska bikarnum

Lið umferðarinnar í enska bikarnum

433
20.02.2018

Það var mikið fjör í enska bikarnum en 16 liða úrslitin kláruðust í gær. Þar vann Wigan sigur á Manchester City. City lék manni færri allan síðari hálfleikinn og Will Grigg tryggði Wigan 1-0 sigur. Tottenham og Rochdale þurfa að mætast aftur eftir jafntefli. Manchester United vann sigur á Huddersfield og Chelsea er komið í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af