Mourinho: Ekki meiri ábyrgð á leikmanni sem kostar X milljónir
433Jose Mourinho stjóri Manchester United segist ekki setja meiri ábyrgð á Paul Pogba en aðra leikmenn félagsins. Mourinho segist setja sömu pressu og ábyrgð á alla sína leikmenn sama hvað þeir kosta, þéna eða aldur þeirra. Mourinho og Pogba hafa verið sagðir ósáttir undanfarið en miðjumaðurinn var veikur um helgina gegn Huddersfield. ,,Ábyrgðin er ekki Lesa meira
5 manna draumalið Jóhanns Berg – Tveir Íslendingar
433Jóhann Berg Guðmundsson var látinn velja fimm manna draumalið sitt við heimasíðu Burnley á dögunum. Liðið sem Jóhann setti saman er með fimm öflugum leikmönnum sem hann hefur spilað með á ferlinum. Jóhann velur tvo íslenska leikmenn í liðið sitt en þarna má finna tvo gama samherja frá tíma hans í Hollandi hjá AZ Alkmaar. Lesa meira
„Gætum þurft að drepa Sanchez til að stoppa hann“
433Vincenzo Montella þjálfari Sevilla telur að hans menn þurfi að drepa Alexis Sanchez til að stoppa hann alveg. Montella var afar léttur á fréttamannafundi sínum fyrir leikinn gegn Manchester United. United heimsækir Sevilla í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. ,,Ég man vel eftir tíma hans á Ítalíu,“ sagði þessi fyrrum ítalski framherji Lesa meira
Zlatan æfir að krafti en fer ekki með til Spánar
433Zlatan Ibrahimovic framherji Manchester United er byrjaður að æfa af fullum krafti. Zlatan snéri til baka eftir erfið meiðsli í nóvember en fór svo aftur í frí. Hann er að koma aftur til baka en Zlatan er orðaður við LA Galaxy. Þrátt fyrir að vera heill heilsu er Zlatan ekki í hópi leikmanna United sem Lesa meira
Myndband: Skemmtileg myndskeið um feril Eiðs Smára
433Það er fróðlegur leikur í Meistaradeildinni í kvöld þegar Chelsea tekur á móti Barcelona. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en leikið verður á Stamford Bridge. Það eru fáir sem þekkja þessi félög betur en Eiður Smári Guðjohnsen sem lék fyrir bæði félög. Eiður var í London í gær og Lesa meira
Aguero og City íhuga að kæra stuðningsmann Wigan
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna Lesa meira
West Ham ákært fyrir að brjóta reglur um lyfjapróf
433West Ham hefur verið ákært af enska knattspyrnusambandinu fyrir að brjóta reglur um lyfjapróf. Félög þurfa að láta vita hvar þau verða á hverjum degi. Þetta er gert til þess að lyfjaeftirliðið geti komið í óvænt heimsóknir. Í þrígang hefur West Ham ekki látið vita um nákvæma staðsetningu, en félög þurfa að láta vita þá Lesa meira
Aguero fær ekki neina refsingu fyrir að kýla stuðningsmann
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna Lesa meira
Hrækti á Aguero og sagði honum að sjúga á sér liminn
433Wigan tók á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Will Grigg sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og Wigan fer því áfram í 8-liða úrslitin en City er úr leik. Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á völlinn í leikslok til þess að fagna Lesa meira
Lið umferðarinnar í enska bikarnum
433Það var mikið fjör í enska bikarnum en 16 liða úrslitin kláruðust í gær. Þar vann Wigan sigur á Manchester City. City lék manni færri allan síðari hálfleikinn og Will Grigg tryggði Wigan 1-0 sigur. Tottenham og Rochdale þurfa að mætast aftur eftir jafntefli. Manchester United vann sigur á Huddersfield og Chelsea er komið í Lesa meira