Lampard: Mourinho er ekki hræddur við Pogba
433Frank Lampard fyrrum miðjumaður Chelsea segir að Jose Mourinho stjóri Manchester United elski Paul Pogba og vilji honum allt gott. Mourinho hefur verið að stuða Pogba undanfarið með því að vera með hann á bekknum og taka hann af velli. ,,Jose Mourinho hefur sannað að hann er ekki hræddur við Paul Pogba og hann er klár Lesa meira
Mynd: Íslendingar hittu Sir Alex í Sevilla í dag
433Tvær gamlar hetjur hjá Manchester United flugu með liðinu til Spánar í gær. Manchester United heimsækir Sevilla í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Með í för til Spánar voru Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton. Ferguson fékk sér göngutúr um Sevilla í morgun og þar voru tveir íslenskir Lesa meira
Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs
433Han Kwang-song sóknarmaður Cagliari á Ítalíu er eftirsóttur biti þessa dagana. Kwang-song hefur verið á láni hjá Perugia og gert það gott. Sagt er frá því á Ítalíu í dag að Liverpool, Tottenham og Juventus hafi öll áhuga á þessum 19 ára sóknarmanni. Kwang-song er frá Norður-Kóru og þar er bara einn maður sem ræður Lesa meira
Óvíst hversu lengi Naby Keita verður frá
433Naby Keita miðjumaður RB Leipzig er meiddur á læri og óvíst er hversu lengi hann verður frá. Miðjumaðurinn öflugi er að spila sína síðustu leiki í Þýskalandi áður en hann gengur í raðir Liverpool. Liverpool hefur gengið frá kaupum á Keita fyrir um 60 milljónir punda síðasta sumar. Keita var magnaður á síðustu leiktíð en Lesa meira
Segir að Pogba sé að eiga mjög gott tímabil
433Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins segir að Paul Pogba miðjumaður Manchester Untied sé að eiga mjög gott tímabil. Pogba hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína síðustu vikur. Deschamps segir að meiðsli og veikindi spili þar stórt hlutverk en franski miðjumaðurinn byrjaði tímabiið fra´bærlega. ,,Ég hef fylgst vel með Pogba og því sem hann er að Lesa meira
Segir Rashford að íhuga framtíð sína hjá United
433Dennis Wise fyrrum miðjumaður í ensku úrvalsdeildinni ráðleggur Marcus Rashford að skoða framtíð hjá sína hjá Manchester United. Rashford byrjar reglulega en þá oftast sem kantmaður og Wise telur að hann þurfi að horfa á það. Rashford er ein af vonarstjörnum United en bæði Romelu Lukau og Alexis Sanchez munu taka frá honum spiltíma. ,,Hann Lesa meira
Myndband: Sterling gaf systur sinni hús í London í afmælisgjöf
433Raheem Sterling Manchester City ákvað að gleðja systur sína hressilega á 27 ára afmælisdaginn hennar. Systir Sterling býr í London en þar ólust þau upp saman. Sterling sem þénar vel hjá City ákvað að gefa systur sinni hús í London í afmælisgjöf. Sterling keyrði til London til að vera með henni á afmælisdaginn og gladdi Lesa meira
Ospina verður í markinu í úrslitaleiknum gegn City
433David Ospina markvörður Arsenal mun standa vaktina í marki liðsins í úrslitum enska deildarbikarsins gegn Manchester City á sunnudag. Ospina hefur spilað bikarleikina á þessu tímabili og það mun halda áfram núna. ,,Þetta er auðvitað erfið ákvörðun en við höfum verið með þetta augljóst frá upphafi,“ sagði Arsene Wenger. Wenger hefur verið tryggur við Ospina Lesa meira
Doucoure segir Liverpool, Spurs og Arsenal vilja sig
433Abdoulaye Doucoure miðjumaður Watford segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal vilji öll kaupa sig í sumar. Doucoure hefur verið öflugur á miðsvæði Watford í vetur og virðist eftirsóttur. Liverpool gæti bætt við miðjumanni en Emre Can er líklega að fara frítt frá félaginu. ,,Það er rétt að þessi þrjú félög hafa áhuga á mér, ég Lesa meira
Mynd: Eiður og Ballack gestir á Stamford Bridge í gær
433Lionel Messi bjargaði jafntefli fyrir Barcelona þegar liðið lék gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en leikið var á Stamford Bridge í London. Willian var hættulegasti leikmaður Chelsea í leiknum en í tvígang í fyrri hálfleik skaut hann í tréverkið. Hlutirnir gengu svo upp Lesa meira