Óskar Hrafn drullar yfir Mourinho – Er að eyðileggja United
433Óskar Hrafn Þorvaldsson sérfræðingur Stöð2 Sport og þjálfari Gróttu drullaði yfir Jose Mourinho stjóra Manchester United í gær. United náði í 0-0 jafntefli á útivelli gegn Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Margir telja úrslitin góð en Óskar var að drepast úr leiðindum yfir leiknum. „Maður trúir því ekki að maður sér á horfa á Lesa meira
Lampard segir að De Gea hræði sóknarmenn
433Manchester United heimsótti Sevilla á Spáni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en það vakti athygli að Paul Pogba byrjaði á meðal varamanna. Hann var þó ekki lengi á bekknum því eftir um 15 mínútna leik kom han inn fyrir meiddan Ander Herrera. United spilaði þéttan varnarleik en í nokkur skipti náði liðið að Lesa meira
Jóhann Berg mikilvægastur hjá Burnley – Tryggir flest stig
433Jóhann Berg Guðmundsson leikmaður Burnley hefur verið mikilvægasti leikmaður liðsins á þessu tímabili. Tölfræðin sannar þetta en Jóhann hefur með frammistöðu sinni tryggt Burnley átta stig. Með mörkum og stoðsendingum hefur Jóhann séð til þess að Burnley er á góðum stað í deildinni. Án framlags Jóhanns væri Burnley í 14 sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum Lesa meira
Mourinho telur að Herrera sé alvarlega meiddur
433Fyrri leikjum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er nú lokið en tveir síðustu leikirnir fóru fram í kvöld. Manchester United heimsótti Sevilla á Spáni en það vakti athygli að Paul Pogba byrjaði á meðal varamanna. Hann var þó ekki lengi á bekknum því eftir um 15 mínútna leik kom han inn fyrir meiddan Ander Herrera. Lesa meira
Myndband: Ótrúleg varsla De Gea í kvöld
433Fyrri leikjum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar er nú lokið en tveir síðustu leikirnir fóru fram í kvöld. Manchester United heimsótti Sevilla á Spáni en það vakti athygli að Paul Pogba byrjaði á meðal varamanna. Hann var þó ekki lengi á bekknum því eftir um 15 mínútna leik kom han inn fyrir meiddan Ander Herrera. Lesa meira
Hörður Björgvin byrjaði í jafntefli
433Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City er liðið tók á móti Fulham í Championship deildinni. Bæði lið eru að berjast um sæti í umspilinu en það voru gestirnir frá Fulham sem komust yfir. Bobby Reid jafnaði fyrir Bristol sem situr í sjötta sæti með 54 stig en Fulham hefur 56 stig sæti ofar. Lesa meira
Firmino tjáir sig – Ég sagði ekki orðið
433Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool þarf ekki að taka út eina né neina refsingu eftir ásakanir Mason Holgate varnarmanns Everton. Eftir leik liðanna á dögunum sakaði Holgate þennan öfluga sóknarmann um kynþáttaníð. Enska knattspyrnusambandið skoðaði málið og var farið vel ofan í allt. Ekki reyndist vera hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð í Lesa meira
Stuðningsmenn United syngja um Will Grigg á Spáni
433Stuðningsmenn Manchester United eru í miklu stuði á Spáni þar sem liðið heimsækir Sevilla í Meistaradeildinni. Um er að ræða fyrir leik liðanna í 16 liða úrslitum. Fyrir leik og eftir að leikurinn hófst hafa stuðningsmenn United verið að syngja um Will Grigg framherja Wigan. Grigg skoraði sigurmark Wigan gegn Manchester City í enska bikarnum Lesa meira
Ekki hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð
433Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool þarf ekki að taka út eina né neina refsingu eftir ásakanir Mason Holgate varnarmanns Everton. Eftir leik liðanna á dögunum sakaði Holgate þennan öfluga sóknarmann um kynþáttaníð. Enska knattspyrnusambandið skoðaði málið og var farið vel ofan í allt. Ekki reyndist vera hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð í Lesa meira
Courtois ræðir við Chelsea en klár í samtal frá Real Madrid
433Thibaut Courtois markvörður Chelsea á í viðræðum við félagið um nýjan samning en hann á bara rúmt ár eftir. Courtois langar að flytja til Madríd þar sem fyrverandi kærasta hans býr ásamt tveimur börnum sem þau eiga saman. ,,Ég er ekki öruggur hvar framtíðin liggur,“ sagði Courtois. ,,Ég á tvö börn á Spáni, í Madríd Lesa meira