fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025

Enski boltinn

Joel Matip setti met í sendingum

Joel Matip setti met í sendingum

433
22.02.2018

Joel Matip miðvörður Liverpool er umdeildur og ekki eru allir vissir um að hann sé nógu góður. Matip er hins vegar öruggur á boltann og getur spilað hreint frábærlega. Matip setti met í ensku úrvalsdeildinni gegn Huddersfield í 25 leikviku. Matip sendi boltann 161 sinni og heppnuðust 154 af þeim sendingum hans. Ekki nokkur leikmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af