Jóhann og Gylfi byrja í Íslendingaslag á Turf Moor
433Það er alvöru leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:30 þegar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eigast við í ensku úrvalsdeildinni. Liðin eru að berjast um sjöunda sæti deildarinnar sem gæti gefið miða í Evrópudeildina að ári. Jóhann og félagar hafa verið ískaldir en Everton hafa líka verið slakir á útivelli. Okkar menn byrja Lesa meira
Neville segist vera viss um hver á að taka við af Mourinho
433Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segist vera viss um hver á að taka við Manchester United af Jose Mourinho. Nevile gefur ekki upp nafnið en hann vill að Mourinho nái árangri í starfi. Starf Mourinho virðist ekki vera í hættu en fyrrum fyrirliðinn hefur sína skoðun á málinu. ,,Ég hef skoðun á mínu félagi, ég Lesa meira
Wenger hélt hálftíma fund og hótaði að selja leikmenn
433Arsene Wenger stjóri Arsenal las yfir leikmönnum sínum eftir 0-3 tap gegn Manchester City í vikunni. Það er allt í steik hjá Arsenal þessa dagana en franski stjórinn virðist hafa misst tökinn. Hann hélt hálftíma fund í klefanum eftir tapið gegn City þar sem hann las yfir strákunum sínum. Hann sagði við þá að framtíð Lesa meira
Borg Englanna heillar Zlatan
433Zlatan Ibrahimovic framherji Manchester United segir það heilla sig að ganga í raðir LA Galaxy. Zlatan verður samningslaus hjá United í sumar og stefnir allt í að hann yfirgefi félagið. Hann er sterklega orðaður við LA Galaxy þar sem hann gæti lokið mögunuðum ferli. ,,Það heillar mig að fara til Bandaríkjanna,“ sagði Zlatan. ,,Losa Angeles Lesa meira
Benitez minnir Klopp á að hann verði að vinna titla
433Rafa Benitez fyrrum stjóri Liverpool minnir Jurgen Klopp á það að hann þurfi að vinna titla fyrir félagið. Klopp er að fá mikið lof fyrir spilamennsku Liverpool en hann hefur ekki unnið bikar á tæpum þremur árum, hann hefur tapað tveimur úrslitaleikjum. Benitez vann Meistaradeildina með Liverpool en á Anfield voru menn svekktir þegar hann Lesa meira
Líkleg byrjunarlið City og Chelsea
433Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Chelsea heimsækir Manchester City. City er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar og mun vinna deildina á endanum. Chelsea er í fimmta sæti og er að berjast fyrir því að reyna að komast í Meistaradeildina. Chelsea þarf því að reyna að sækja sigur á Ethiad Lesa meira
Leikjum Birkis, Jóns Daða og Arons frestað vegna veðurs
433Búið er að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram í Championship deildinni í dag. Um er að ræða leik Aston Villa og QPR þar sem Birkir Bjarnason hefði verið í fullu fjöri. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff munu ekki mæta Brentford á útivelli. Þá fær Jón Daði Böðvarsson ekki að mæta Lesa meira
Segja að McTominay muni velja að spila fyrir England
433Samkvæmt fréttum í enskum blöðum í kvöld mun Scott McTominay miðjumaður Manchester United ætla að velja að spila fyrir England. McTominay getur valið á milli þess að spila fyrir England og Skotland. McTominay fundaði með Alex McLeish þjálfara Skotland fyrr í vikunni. Hann átti svo fund með Gareth Southgate þjálfara enska landsliðsins í dag en Lesa meira
Mendy sakar City um að skálda ummæli frá sér
433Benjamin Mendy bakvörður Manchester City er ekki ánægður með félagið sitt í dag. Hann segir félagið hafa skáldað ummæli sín um endurkomu sína. Mendy sleit krossband í upphafi leiktíðar. Haft er eftir Mendy á heimasíðu City að hann stefni á að snúa aftur í apríl. Hann man ekki eftir slíku viðtali. ,,Ekki viss hvar eða Lesa meira
Lykilmenn Tottenham að fá nýja samninga
433Tottenham er búið að bjóða tveimur lykilmönnum nýja samninga en um er að ræða þá Heung-min Son og Victor Wanyama. Ensk blöð segja frá en Tottenham hefur ekki verið að borga sömu laun og önnur stórlið Englands. Einnig er asgt að Tottenham ætli að hækka launin hjá Harry Kane, Dele Alli, Christian Eriksen og Jan Lesa meira