fbpx
Mánudagur 22.september 2025

Enski boltinn

Jóhann og Gylfi byrja í Íslendingaslag á Turf Moor

Jóhann og Gylfi byrja í Íslendingaslag á Turf Moor

433
03.03.2018

Það er alvöru leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:30 þegar Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eigast við í ensku úrvalsdeildinni. Liðin eru að berjast um sjöunda sæti deildarinnar sem gæti gefið miða í Evrópudeildina að ári. Jóhann og félagar hafa verið ískaldir en Everton hafa líka verið slakir á útivelli. Okkar menn byrja Lesa meira

Borg Englanna heillar Zlatan

Borg Englanna heillar Zlatan

433
03.03.2018

Zlatan Ibrahimovic framherji Manchester United segir það heilla sig að ganga í raðir LA Galaxy. Zlatan verður samningslaus hjá United í sumar og stefnir allt í að hann yfirgefi félagið. Hann er sterklega orðaður við LA Galaxy þar sem hann gæti lokið mögunuðum ferli. ,,Það heillar mig að fara til Bandaríkjanna,“ sagði Zlatan. ,,Losa Angeles Lesa meira

Benitez minnir Klopp á að hann verði að vinna titla

Benitez minnir Klopp á að hann verði að vinna titla

433
03.03.2018

Rafa Benitez fyrrum stjóri Liverpool minnir Jurgen Klopp á það að hann þurfi að vinna titla fyrir félagið. Klopp er að fá mikið lof fyrir spilamennsku Liverpool en hann hefur ekki unnið bikar á tæpum þremur árum, hann hefur tapað tveimur úrslitaleikjum. Benitez vann Meistaradeildina með Liverpool en á Anfield voru menn svekktir þegar hann Lesa meira

Líkleg byrjunarlið City og Chelsea

Líkleg byrjunarlið City og Chelsea

433
03.03.2018

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Chelsea heimsækir Manchester City. City er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar og mun vinna deildina á endanum. Chelsea er í fimmta sæti og er að berjast fyrir því að reyna að komast í Meistaradeildina. Chelsea þarf því að reyna að sækja sigur á Ethiad Lesa meira

Segja að McTominay muni velja að spila fyrir England

Segja að McTominay muni velja að spila fyrir England

433
02.03.2018

Samkvæmt fréttum í enskum blöðum í kvöld mun Scott McTominay miðjumaður Manchester United ætla að velja að spila fyrir England. McTominay getur valið á milli þess að spila fyrir England og Skotland. McTominay fundaði með Alex McLeish þjálfara Skotland fyrr í vikunni. Hann átti svo fund með Gareth Southgate þjálfara enska landsliðsins í dag en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af