Ferdinand með fast skot á Wenger
433Arsene Wenger stjóri Arsenal liggur vel við höggi þessa dagana og margir nýta sér það. Rio Ferdinand er einn af þeim og hann skýtur ansi fast á Wenger í færslu sinni. Ferdinand kláraði feril sinn hjá QPR þegar hann var nánast búinn með tankinn. ,,Ætla ekki að gera lítið úr Wenger en þetta virðist vera Lesa meira
Móðir leikmanns Arsenal býr á götunni
433Jule Niles móðir Ainsley Maitland-Niles leikmanns Arsenal á hvergi heima. Jule er 38 ára gömul en hún hallar höfði sínu í geymsluhúsnæði við hraðbraut rétt fyrir utan London. Samband Jule og Maitland-Niles virðist ekki vera gott en hann býr ásamt bróður sínum í 120 milljóna króna húsi. ,,Það er ekkert klósett eða vaskur þar sem Lesa meira
Ramsey til sölu í sumar ef hann skrifar ekki undir
433Arsenal er tilbúið að selja Aaron Ramsey miðjumann félagsins í sumar ef hann fer ekki að skrifa undir nýjan samning. Ramsey verður samningslaus sumarið 2019 og Arsenal vill ekki eiga á hættu á að missa hann frítt. Líkur eru að verða á að Jack Wilshere fari frítt frá Arsenal í sumar þegar samningur hans er Lesa meira
Klopp eftir sigur dagsins – Söknum Coutinho
433,,Þetta var erfiður leikur, við vissum það áður en að hann hófst,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir sigur á Newcastle. Liverpool vann 2-0 sigur á Newcastla á heimavelli en Klopp sagði eftir leik að liðið saknaði Philippe Coutinho. ,,Strákarnir voru frábærir og gerðu það sem þurfti, þetta voru tvö glæsileg mörk. Mo Salah er Lesa meira
Einkunnir úr sigri Liverpool á Newcastle – Salah bestur
433Liverpool er í miklu stuði þessa dagana og liðið átti ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle í kvöld. Liðin mættust á Anfield en Rafa Benitez mætti þá með lærisveina á sinn gamla heimavöll. Liverpool var sterkari á öllum sviðum fótboltans í kvöld og vann 2-0 sigur. Mohamed Salah skoraði mark númer 32 á tímabilinu þegar Lesa meira
Salah hefur komið að mörkum gegn 17 liðum deildarinnar
433Liverpool er í miklu stuði þessa dagana og liðið átti ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle í kvöld. Liðin mættust á Anfield en Rafa Benitez mætti þá með lærisveina á sinn gamla heimavöll. Liverpool var sterkari á öllum sviðum fótboltans í kvöld og vann 2-0 sigur. Mohamed Salah skoraði mark númer 32 á tímabilinu þegar Lesa meira
Salah og Mane kláruðu lærisveina Benitez
433Liverpool er í miklu stuði þessa dagana og liðið átti ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle í kvöld. Liðin mættust á Anfield en Rafa Benitez mætti þá með lærisveina á sinn gamla heimavöll. Liverpool var sterkari á öllum sviðum fótboltans í kvöld og vann 2-0 sigur. Mohamed Salah skoraði mark númer 32 á tímabilinu þegar Lesa meira
Salah hefur bætt besta tímabil Suarez
433Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool hefur bætt besta tímabil Luis Suarez hjá félaginu þegar kemur að mörkum. Salah hefur skorað 32 mörk á sínu fyrsta tímabili en mörkin hafa komið í 32 leikjum. Þessu hefðu fáir trúað þegar Jurgen Klopp keypti Salah frá Roma síðasta sumar. Salah kom Liverpool í 1-0 gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni Lesa meira
Stóri Sam brosti þegar hann var spurður um skiptinguna á Gylfa
433Það var hart tekist á þegar Everton heimsótti Burnley í ensku úrvlsdeildinni í dag, um var að ræða fyrsat leik helgarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og sömu sögu er að segja af Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Everton. Cenk Tosun sem Everton keypti í janúar kom liðinu yfir eftir tuttugu Lesa meira
Spurs upp í þriðja sætið – Kóngurinn skoraði
433Tottenham skaust upp í þriðja sætið um tíma hið minnsta eftir 2-0 sigur á Huddersfield á Wembley í dag. Heung-Min Son skoraði bæði mörk Spurs í leiknum og tryggði 2-0 sigur. Swansea gjörsamlega slátraði West Ham og er liðið að bjarga sér frá falli. Á sama tíma tapaði bjagaði Riyad Mahrez stigi fyrir Leicester gegn Lesa meira