fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Enski boltinn

Guardiola segir City liðið sitt langt frá Barcelona liðinu

Guardiola segir City liðið sitt langt frá Barcelona liðinu

433
06.03.2018

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir liðið langt frá því að vera í sama gæðaflokki og liðið sem hann var með hjá Barcelona frá 2009 til 2011. Margir eru á því að það Barcelona lið sé besta félagslið sem fótboltinn hefur séð. Guardiola og félagar hafa unnið deildarbikarinn á þessu tímabili og munu einnig vinna Lesa meira

Hvernig fær Mourinho þá til að virka? – Þéna 640 þúsund pund á viku

Hvernig fær Mourinho þá til að virka? – Þéna 640 þúsund pund á viku

433
06.03.2018

Sérfræðingar hafa verið duglegir að gagnrýna bæði Paul Pogba og Alexis Sanchez leikmenn Manchester United undanfarið. Sanchez hefur ekki fundið taktinn eftir að hann kom til United og Pogba hefur ekki spilað vel síðustu vikur. ,,Það er eins og Pogba og Sanchez séu tveir krakkar á skólalóðinni,“ sagði Jamie Carragher um þá félaga eftir 2-3 Lesa meira

Verður þetta byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð?

Verður þetta byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð?

433
06.03.2018

Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum vegna þess hversu lélegt liðið þeirra er orðið. Arsene Wenger stjóri Arsenal gæti verið að stýra liðinu á sinni síðustu leiktíð. Arsenal hefur verið að missa flugið síðustu ár og nú hefur liðið verið að spila illa. Enska götublaðið Mirror býst við miklum breytingum hjá Arsenal. Wenger gæti farið og Lesa meira

Lögreglan í Manchester byrjuð að undirbúa sig undir læti

Lögreglan í Manchester byrjuð að undirbúa sig undir læti

433
06.03.2018

Lögreglan í Manchester er byrjuð að undirbúa sig undir átök þann 7 apríl þegar Manchester United heimsækir Manchester City. City getur orði Englandsmeistari í þessum leik ef fram heldur sem horfir. Lögreglan í Manchester býst við því að allt verði vitlaust ef City tryggir sér sigur í deildinni í þessum leik. City er að taka Lesa meira

Carragher hjólar í Sanchez og Pogba

Carragher hjólar í Sanchez og Pogba

433
06.03.2018

Manchester United náði í stign þrjú þegar liðið heimsótti Crystal Palace heim í ensku úrvalsdeildinni í gær. United byrjaði leikinn illa og var fyrri hálfleikurinn afar illa spilaður af liðinu. Andros Townsend kom heimamönnum yfir á elleftu mínútu en skot hans fór í Victor Lindelof og í netið. Síðari hálfleikur var svo ekki gamall þegar Lesa meira

88 prósent vilja Wenger burt

88 prósent vilja Wenger burt

433
06.03.2018

Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum vegna þess hversu lélegt liðið þeirra er orðið. Arsene Wenger stjóri Arsenal gæti verið að stýra liðinu á sinni síðustu leiktíð. Arsenal hefur verið að missa flugið síðustu ár og nú hefur liðið verið að spila illa. Meira: Myndband: Grét í beinni þegar hann ræddi um Wenger Arsenal Supporters Trust Lesa meira

Myndband: Grét í beinni þegar hann ræddi um Wenger

Myndband: Grét í beinni þegar hann ræddi um Wenger

433
06.03.2018

Stuðningsmenn Arsenal eru í sárum vegna þess hversu lélegt liðið þeirra er orðið. Arsene Wenger stjóri Arsenal gæti verið að stýra liðinu á sinni síðustu leiktíð. Einn stuðningsmaður Arsenal hringdi inn á BBC til að ræða um Wenger og stöðu liðsins. Það reyndist honum afar erfitt en stuðningsmaðurinn brast í grát. Myndskeið af því er Lesa meira

Lið umferðarinnar í enska – Tveir frá United

Lið umferðarinnar í enska – Tveir frá United

433
06.03.2018

Umferðin í ensku úrvalsdeildinni kláraðist í gær þegar Manchester United vann 2-3 sigur á Crystal Palace. Burnley byrjaði helgina á að vinna sigur á Everton en þar lagði Jóhann Berg Guðmundsson upp sigurmarkið. Liverpool vann sannfærandi sigur á Newcastle og Tottenham vann Huddersfield. Manchester City vann 1-0 sigur á Chelsea í afar leiðinlegum leik. Lið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af