Leonardo Ulloa til Brighton
433Leonardo Ulloa er gengin til liðs við Brighton á láni en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann skrifar undir lánssamning við enska félagið, út tímabilið en hann kemur til Brighton frá Leicester. Ulloa hefur ekki átt fast sæti í liði Leicester á þessari leiktíð og hefur aðeins komið við sögu í 4 leikjum Lesa meira
Arsenal og Dortmund búin að ná samkomulagi um Aubameyang
433Arsenal og Dortmund hafa náð samkomulagi um Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en fá þessu greina bæði þýskir og enskir fjölmiðlar. Kaupverðið er talið vera í kringum 55,4 milljónir punda en frá þessu greinir Telegraph. Aubameyang verður því dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en félagskiptin verða að öllum líkindum tilkynnt í dag. Leikmaðurinn hefur nú þegar Lesa meira
Tottenham reiknar með því að klára kaupin á Moura
433Tottenham er að klára kaupin á Lucas Moura, sóknarmanni PSG. Hann hefur verið sterklega orðaður við enska félagið, undanfarnar vikur en hann fær lítið að spila hjá PSG á þessari leiktíð. Moura skoðaði aðstæður hjá Tottenham á dögunum í London og leist vel á en kaupverðið er talið vera í kringum 22 milljónir punda. Samkvæmt Lesa meira
Graziano Pelle gæti snúið aftur til Southampton
433Graziano Pelle gæti verið að snúa aftur til Southampton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Enska félagið á nú í viðræðum við Shandong Luneng í Kína en hann gekk til liðs við félagið, frá Southamptin árið 2016. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 37 leikjum en hann kom til Southampton frá Lesa meira
Guardiola lætur Lee Mason heyra það
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City er allt annað en sáttur með Lee Mason, dómara. Mason dæmdi leik City og Cardiff í enska FA-bikarnum í gærdag en Leroy Sane, sóknarmaður City var tæklaður ansi illa af Joe Bennett. Sane verður frá í að minnsta kosti mánuð en Bennett fékk aðeins að líta gula spjaldið fyrir tæklinguna Lesa meira
Arsenal með betrumbætt tilboð í Aubameyang
433Arsena hefur lagt fram 57 milljón punda tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en það er Mirror sem greinir frá þessu í dag. Þetta er fjórða tilboð Arsenal í leikmanninn en síðasta tilboð hljóðaði upp á 50 milljónir punda. Aubameyang hefur verið sterklega orðaður við enska félagið í glugganum en Dortmund vill losna við hann. Lesa meira
Kantmaður West Brom með frábært svar – Telur upp bílaflota finn
433James McClean kantmaður West Brom lætur stuðningsmenn félagsins heyra það hressilega. McClean er orðaður við Derby og var einn stuðningsmaður West Brom að bjóðast til að skutla honum. Það mikið vilja stuðningsmenn West Brom losna við hann. McCLean hélt ekki og sagðist eiga nóg af glæsivögnum til að koma sér ef svo færi. ,,Nei ég Lesa meira
Mynd: Juan Mata fundaði með Bil Gates
433Juan Mata leikmaður Manchester United fór á fund með merkilegum manni í vikunni. Mata fundaði þar með Bil Gates og kynnti hann fyrir Common Goal. Common Goal eru samtök sem Mata stofnaði en þar gefa knattspyrnumenn eitt prósent af tekjunum sínum til góðra málefna. Margir öflugir leikmenn hafa gengið til liðs við Mata en hann Lesa meira
Fulham afþakkaði tilboð West Ham
43315 milljóna punda tilboði West Ham í Tom Cairney miðjumann Fulham hefur verið hafnað. Fulham hefur ekki einn einasta áhuga á að selja Cairney nú í janúar. West Ham var tjáð að 40 milljóna punda tilboð myndi ekki breyta neinu. Cairney var ekki Fulham í gær í sigri á Barnsley en það var vegna meiðsla. Lesa meira
Þýska sambandið bað Cardiff um að meiða ekki Sane
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira