fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Enski boltinn

Chelsea lánar Baba Rahman til Schalke

Chelsea lánar Baba Rahman til Schalke

433
29.01.2018

Baba Rahman hefur verið lánaður frá Chelsea til Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var staðfest í kvöld. Varnarmaðurinn frá Ghana var á láni hjá Schalke á síðustu leiktíð en meiddist illa. Hann hefur verið hjá CHelsea á þessu tímabili en fær ekki að spila. Chelsea keypti Baba Rahman frá Augsburg árið 2015 og hefur hann Lesa meira

PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun

PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun

433
29.01.2018

Sky Sports News fullyrðir að PSG hafi samþykkt tilboð Tottenham í Lucas Moura. Tottenham mun greiða 25 miljónir punda fyrir þennan sóknarmann frá Brasilíu. Lucas er ekki i neinum plönum PSG en um er að ræða hæfileikaríkan leikmann. Þegar Lucas kom til Evrópu var hann afar eftirsóttur og hafnaði meðal annars Manchester United. Tottenham hefur Lesa meira

Enska úrvalsdeildin vekur athygli á frábæri tölfræði Jóhanns

Enska úrvalsdeildin vekur athygli á frábæri tölfræði Jóhanns

433
29.01.2018

Enska úrvalsdeildin heldur úti draumaliðsleik á vef sínum sem margt knattspyrnuáhugafólk notar. Fyrir komandi umferð í ensku úrvalsdeildinni er notendum bent á að sniðugt gæti verið að kaupa Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley. Síðustu vikur hefur Jóhann verið að skapa miklar hættur upp við mark andstæðinga sinna. ,,Jóhann hefur skapað 14 marktækifæri í síðustu fjórum Lesa meira

Ráðleggur Rashford að koma sér í burtu frá United

Ráðleggur Rashford að koma sér í burtu frá United

433
29.01.2018

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports ráðleggur Marcus Rashford að koma sér burt frá Manchester United. Rashford gæti fengið að spila minna eftir að Alexis Sanchez kom til félagsins. Rashford hefur talsvert verið á bekknum síðustu vikur og koma Sanchez eykur samkeppni um stöður. ,,Ég finn til með manni eins og Rashford, hann fellur niður röðina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af