Chelsea lánar Baba Rahman til Schalke
433Baba Rahman hefur verið lánaður frá Chelsea til Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var staðfest í kvöld. Varnarmaðurinn frá Ghana var á láni hjá Schalke á síðustu leiktíð en meiddist illa. Hann hefur verið hjá CHelsea á þessu tímabili en fær ekki að spila. Chelsea keypti Baba Rahman frá Augsburg árið 2015 og hefur hann Lesa meira
PSG og Spurs ná samkomulagi – Lucas í læknisskoðun
433Sky Sports News fullyrðir að PSG hafi samþykkt tilboð Tottenham í Lucas Moura. Tottenham mun greiða 25 miljónir punda fyrir þennan sóknarmann frá Brasilíu. Lucas er ekki i neinum plönum PSG en um er að ræða hæfileikaríkan leikmann. Þegar Lucas kom til Evrópu var hann afar eftirsóttur og hafnaði meðal annars Manchester United. Tottenham hefur Lesa meira
Bauð Trump að gerast knattspyrnustjóri Arsenal
433Piers Morgan sjónvarpsmaður í Englandi tók áhugavert viðtal við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í gær. Morgan og Trump eru vinir frá gamalli tíð en þrátt fyrir það gekk hann á forsetann. Trump er ekki duglegur að setjast niður með fjölmiðlum en þeir félagar áttu gott spjall. Morgen elskar Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og vill láta Lesa meira
Beckham staðfestir liðið sitt – Verður í Miami
433Loksins er allt að ganga í gegn svo David Beckham geti stofnað liðið sitt í MLS deildinni. Fjögur ár eru frá því að ferlið hófst og nú er því lokið. Beckham mun eiga lið í MLS deildinni sem verður í Miami en þetta var kynnt formlega í dag. Búið er að ganga frá landi fyrir Lesa meira
Nánast ekki neinar líkur á að Chelsea fái Dzeko
433Sky Sports segir að nánast sé útilokað að Edin Dzeko fari til Chelsea. Chelsea hefur rætt við Roma um að kaupa sóknarmanninn en það án árangurs. Viðræður hafa gengið illa og segir Sky að viðræður séu nánast úr sögunni. Chelsea vill bæta við stórum og sterkjum framherja en það hefur ekki gengið vel. Roma hefur Lesa meira
Sjónvarpsmaður hlær af ásökunum Klopp
433Jake Humphrey sjónvarpsmaður hjá BT Sport segir það tómt bull að stöðin hafi haft áhrif á uppbótartíma í leik Liverpool og West Brom um helgina. Jurgen Klopp stjóri Liverpool hélt þessu fram í dag og hafa orð hans vakið athygli. Klopp vildi meina að uppbótartími fyrri hálfleiks hefði átt að vera tíu mínútur vegna myndbandsdóma Lesa meira
Enska úrvalsdeildin vekur athygli á frábæri tölfræði Jóhanns
433Enska úrvalsdeildin heldur úti draumaliðsleik á vef sínum sem margt knattspyrnuáhugafólk notar. Fyrir komandi umferð í ensku úrvalsdeildinni er notendum bent á að sniðugt gæti verið að kaupa Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley. Síðustu vikur hefur Jóhann verið að skapa miklar hættur upp við mark andstæðinga sinna. ,,Jóhann hefur skapað 14 marktækifæri í síðustu fjórum Lesa meira
Ráðleggur Rashford að koma sér í burtu frá United
433Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports ráðleggur Marcus Rashford að koma sér burt frá Manchester United. Rashford gæti fengið að spila minna eftir að Alexis Sanchez kom til félagsins. Rashford hefur talsvert verið á bekknum síðustu vikur og koma Sanchez eykur samkeppni um stöður. ,,Ég finn til með manni eins og Rashford, hann fellur niður röðina Lesa meira
Mourinho réð því hvar skápur Sanchez er
433Alexis Sanchez hefur verið leikmaður Manchester United í eina viku en hann hefur spilað sinn fyrsta leik. Sanchez var besti maður vallarins í sigri United á Yeovil í enska bikarnum á föstudag. Fyrsta alvöru prófi er svo á miðvikudag þegar United heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Sanchez hefur nú fengið skáp í búningsklefa leikmanna á Lesa meira
City hefur virkjað klásúlu í samningi Laporte
433Aymeric Laporte, varnarmaður Athletic Bilbao er á förum til Manchester City. City hefur nú virkjað klásúlu í samningi leikmannsins sem hljóðar uppá 57 milljónir punda en þetta staðfesti félagið núna rétt í þessu. Laporte er staddur á Englandi en hann fer að öllum líkindum í læknisskoðun hjá félaginu á morgun. Hann var ekki í hóp Lesa meira