fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Enski boltinn

Viðræður eru í gangi milli Arsenal og Chelsea vegna Giroud

Viðræður eru í gangi milli Arsenal og Chelsea vegna Giroud

433
29.01.2018

Viðræður milli Chelsea og Arsenal eiga sér stað þessa stundina um Olivier Giroud. Chelsea vill bæta við stórum og sterkum framherja og gæti Giroud verðið sú lausn. Arsenal er til í að losa Giroud ef Pierre-Emerick Aubameyang kemur frá Dortmund. Dortmund hefur samþykkt tilboð Arsenal í Aubameyang en leitar að framherja til að fylla skarð Lesa meira

Milwall staðfestir komu Tim Cahill

Milwall staðfestir komu Tim Cahill

433
29.01.2018

Millwall hefur staðfest komu Tim Cahill til félagsins en hann skrifar undir samning út tímabilið. Sóknarmaðurinn og miðjumaðurinn lék með Milwall í sex ár til ársins 2004. Cahill er 38 ára gamall en hann lék síðast í heimalandi sínu, Ástralíu. Cahill vill vera í góðu formi í sumar til að komast með Ástralíu á HM. Lesa meira

Drátturinn í 16 liða úrslit bikarsins – Stóru liðin mætast ekki

Drátturinn í 16 liða úrslit bikarsins – Stóru liðin mætast ekki

433
29.01.2018

Dregið var í 16 liða úrslit enska bikarsins nú rétt í þessu en leikið var í keppninni um helgina. Eitt af stóru liðunum á Englandi, Liverpool féll þá úr leik en áður höfðu bikarmeistarar Arsenal fallið úr leik. Chelsea á að fara áfram ef allt er eðlilegt en liðið fær Hull í heimsókn. Manchester United Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af